Til þess að sjá öll verkefni sem á að skila í námskeiði smellir þú á Verkefni í valmynd námskeiðs.
Nemandi getur valið á milli þess að sjá þau í tímaröð (Sýna eftir degi) eða smellt á Sýna eftir tegund og þá fæst yfirlit yfir það hvernig verkefnum er raðað í verkefnahópa og hvert vægi þeirra er í lokaeinkunn, hafi kennari stillt því upp.
ATH. Kennarar birta ekki alltaf öll verkefni strax og því mikilvægt að kynna sér kennsluáætlun námskeiðs til þess að fá yfirlit yfir verkefnaskil.