...
Smelltu á Reikning og síðan á Upplýsingar.
...
Smelltu síðan á Breyta notandaupplýsingum.
...
Til að setja inn nýja mynd, smelltu á táknmyndina af pennanum og veldu mynd úr tölvunni.
Hér setur þú inn nafn (1) og titill (2).
Hægt er að bæta samskiptamiðlum við upplýsingarnar (1), þá þarf að smella á Umsjón með skráðum þjónustum til að bæta þeim við. Táknmyndin af talkassanum segir til um að kerfisstjórn hafi gefið notanda leyfi til að eiga í samskiptum í kerfinu. Þessu er ekki hægt að breyta.
Bættu við auka upplýsingum um þinn lífsferil, ef þú vilt.
Hér er hægt að bæta við tenglum af heimasíðum.
Nú er hægt að breyta um mynd, skrifa smá textalýsingu og setja inn hlekki af t.d. heimasíðum
...
Mundu að vista breytingarnar í lokin.
...