Opnaði námskeiðið, sem á að skila inn verkefni, og veldu Verkefni.
...
Þá opnast síða með öllum verkefnum í námskeiðinu. Til að skila inn, smelltu á verkefnið.
...
Þegar þú ert búinn að opna verkefnið, smelltu þá á Skila verkefni.
...
Ef verkefni gildir ekki til loka einkunnar, þá stendur það efst á verkefninu.
...
Umsjónarkennari ákveður hvers konar tegund af skrá á að skila inn, þær eruhægt er að skila inn:
Hlaða inn skrá
...
Texta skrá
...
Skila inn hlekk að heimasíðu
...
Margmiðlunarefni (hjóð og/eða myndskrá)
...
Mundu að smella á Skila verkefni.
...
Þegar þú hefur skila verkefni inn, þá kemur gluggi sem staðfestir skilinn (1). Smelltu hérna til þess að skila verkefninu aftur inn (2).
Html |
---|
<iframe src="https://player.vimeo.com/video/74966156?title=0&byline=0&portrait=0" width="640" height="360" frameborder="0" webkitallowfullscreen mozallowfullscreen allowfullscreen></iframe> |
...
Um leið og umsjónarkennari hefur gefið einkunn fyrir verkefnið, þá birtist hún undir Einkunnir í námskeiðinu.
Blái punkturinn gefur til kynna að það er búið að gefa einkunn fyrir verkefnið. Punkturinn hverfur um leið og þú ferð af þessari síðu. Einkuninn sést hérna (2).
...