Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.
Image Removed
Image Added

Forritið Pebblepad er hannað með það að markmiði að halda utan um persónuleg gögn einstaklinga bæði í námi og vinnu á rafrænu formi. Hönnuðir leggja sérstaka áherslu á að forritið sé notendavænt, sjónrænt og að auðvelt sé fyrir hvern notendahóp að aðlaga að sínum þörfum (https://www.pebblepad.co.uk). Sérstaklega hefur verið unnið með útfærslu á klínísku námi innan heilbrigðisgeirans. Umsjónarmenn verknáms geta sett inn allt sem tengist mati nemenda og þeir aðilar sem eru úti á vettvangi nýtt sér rafræna möguleika forritsins til að meta hvern þátt hjá hverjum og einum nemenda. Forritið er nemendamiðað og gerir ráð fyrir að nemendur beri ábyrgð á þessum hluta í sínum námsferli.

Table of Contents

Hjúkrunarfræði

Deila matsblaði með klínískum kennara

 Farðu inn á https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak/

Image Added

Skráðu þig inn.

Image Added

Smelltu á Resources.

Image Added

Veldu skránna sem á að deila.

Image Added

Gefðu skjalinu nafn.

Image Added

Smelltu á I want to og síðan Share.

Image Added

Veldu For assessment.

Image Added

Veldu síðan námskeiðið sem er verið að meta færnina í.

Image Added

Hakaðu í kassann til að samþykkja skilmálana, smelltu síðan á Share for assessment.

Image Added

Deila matsblaði með matsaðila (external)

 Farðu inn á https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak/

Image Added

Skráðu þig inn.

Image Added

Smelltu á Resources.

Image Added

Veldu skránna sem á að deila.

Image Added

Gefðu skjalinu nafn.

Image Added

Smelltu á I want to og síðan Share.

Image Added

Veldu For assessment.

Image Added

Veldu síðan námskeiðið sem er verið að meta færnina í.

Image Added

Hakaðu í kassann til að samþykkja skilmálana, smelltu síðan á Share for assessment.

Image Added

Smelltu síðan aftur á I want to.

Image Added

Smelltu á Share.

Image Added

Smelltu svo á With an external assessor.

Image Added

Skrifaðu netfangið á matsaðilanum og smelltu á leita takkann.

Image Added

Þá birtist nafnið á matsaðilanum, smelltu síðan á Share asset til að gefa honum aðgang að skjalinu.

Image Added

Fylla út miðju- og lokamat í Atlas

Farðu inn á https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak/ til að skrá þig inn á PebblePad.

Image Added

Settu tölvupóstinn þinn sem notendanafn og lykilorðið sem þú fékkst í pósti. Smelltu á Login to PebblePad til að skrá þig inn.

Image Added

Smelltu á Atlas táknmyndina.

Image Added

Finndu námskeiðið (e. workspace) sem skjalið er í, sem þú ætlar að meta, og smelltu á það.

Image Added

Leitaðu að verkefninu sem á að meta og veldu það með því að smella á það.

Image Added

Til að velja öll verkefni hjá einum nemenda, skrifaðu þá nafnið á honum og hakaðu í efsta kassann til að velja allt efnið.

Image Added

Smelltu síðan á Report og Templets.

Image Added

Þá opnast öll gögnin hjá nemendanum þannig að hægt er að skoða yfirlit í allt mat. Hægt er að niðuhala gögnunum sem CSV skrá, Excel, með því að smella á Download as CSV.

Image Added

Skrunaðu neðst á síðuna til að skoða svörin á bakvið gögnin.

Image Added

Til að meta nemendann, smelltu núna á Submissions.

Image Added

Veldu miðju- og lokamat nemenda.

Image Added

Þá opnast nýr gluggi með gögnum nemenda, smelltu núna á miðju- og lokamat flipann.

Image Added

Veldu annað hvort miðju- eða lokamat.

Image Added

Veldu þá matsþætti sem eiga við í matið á nemendanum.

Image Added

Svona lítur miðju- og lokamatið út. Munið að vista alltaf skjalið í lok mats á nemenda.

Image Added

Image Added

Hvernig klínískur kennari metur nemenda í Atlas

Byrjaðu á því að fara inn á https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak/.

Image Added

Skráðu inn tölvupóstinn þinn sem notenda og settu inn lykilorðið sem þú fékkst  sent í tölvupósti. Smelltu síðan á Login to PebblePad.

Image Added

Smelltu núna á Atlas táknmerkið til að opna kerfið.

Image Added

Leitaðu að námskeiðinu (e. workspace) sem nemandinn er í og smelltu á það til að opna námskeiðið.

Image Added

Hér er listi yfir skjölum, mat á frammistöðu nemenda. Veldu skjal nemenda sem á að meta til að byrja að meta hann.

Image Added

Farðu í gegnum skjalið og fylltu út matið á nemendanum.

Image Added

Mundu að skruna alveg neðst í skjalið og smella á Save til að vista matið.

Image Added

Iðjuþjálfunarfræði

Deila eyðublöðum með matsaðilum

Skráðu þig inn á kennslukerfið Canvas.

Image Added

Opnaðu tilheyrandi námskeið.

Image Added

Smelltu á PebblePad.

Image Added

Þegar komið er inn á PebblePad, smelltu á Resources.

Image Added

Þá opnast svæði með öllum gögnum sem þú hefur aðgang að, smelltu á tilheyrandi skjal.

Image Added

Þegar skjalið opnast þá kemur upp sprettigluggi. Hakaðu við I agree to the tersm of usage og smelltu síðan á Continue.

Image Added

Fylltu út skjalið með þeim upplýsingum sem óskað er eftir.

Image Added

Smelltu á Save til að vista skjalið.

Image Added

Smelltu næst á I want to og veldu Share.

Image Added

Undir glugganum I would like to share this, veldu With an external assessor (For external assessor).

Image Added

Skrifaðu inn netfangið hjá matsaðilanum(1) og smelltu á stækkunargleraugað(2).

Image Added

Smelltu síðan á Share asset til þess að deila eyðublöðunum með matsaðilanum.

Image Added

Fagmappa (Iðjuþjálfunarfræði)

Skráðu þig inn á Canvas.

Image Added

Opnaðu námskeiðið sem mappan er í.

Image Added

Smelltu á PebblePad.

Image Added

Þá opnast PebblePad, smelltu núna á Get creative.

Image Added

Smelltu á Click to create a Portfolio.

Image Added

Þá opnast svæði sem þú getur búið til fagmöppuna.

Image Added

Til að bæta við efni/síðu, smelltu á +Add Content.

Image Added

Hér er hægt að velja margvíslegar leiðir til þess að bæta við efni. 

Image Added

Hér hefur verið valið að bæta texta við. 

Image Added

Efst í hægra horninu á síðunni er Properties, hér er hægt að gera breytingar á fagmöppunni.

Image Added


Í Block er hægt að gera breytingar á hverju atriði fyrir sig. 

Image Added

Í Portfolio er hægt að gera breytingar á fagmöppunni.

Image Added

Til að vista vinnuna, smelltu þá á Save.

Image Added

Smelltu á Confirm til að klára vistun á fagmöppunni.

Image Added

Kennarar í þjónustunámskeiðum (PebblePad)

Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skrá þig inn á PebblePad eða með því að smella á tengilinn til vinstri á upphafssíðu þjónustunámskeiðsins í Canvas
https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak


Notendanafnið er netfangið þitt og lykilorð fékkstu sent í tölvupósti frá PebblePad.​ Ef að þú gleymir lykilorðinu er hægt að fara í Forgot password og fá sent nýtt lykilorð.​

Ath.​ Pósturinn frá PebblePad gæti hafa lent í Junk mail.

Image Added


Nemandinn nær sér í eyðublað með því að smella á Resources.

Image Added


Nemandinn velur viðeigandi eyðublað.

Image Added


Þegar nemandi vistar eyðublaðið fer það í rétt vinnusvæði (Workspace) í PebblePad. Eyðublaðið verður aðgengilegt fyrir þá sem eru í sama leiðsagnarhópi. Leiðbeinandi og leiðsagnarkennari fá þannig aðgengi að gögnum nemandans á meðan á námskeiðinu stendur.

Ath. Mundu að haka við Agree to the terms of usage og smella á Continue til að halda áfram.


Til að skoða gögn nemenda, smelltu á bláa hnöttinn (Atlas).

Image Added

Veldu námskeiðið þitt​. H20-thjI1212 þýðir t.d. haust 2020 – þjónusta iðjuþjálfa 2.

Image Added


Þú hefur aðgengi að eyðublöðum nemandans.​ Veldu viðeigandi eyðublað í felliglugganum, t.d. námsmarkmið eða mat leiðbeinanda á frammistöðu í vettvangsnámi.

Image Added


Námsmarkmið nemenda birtast fyrir neðan Submission details. Hægt er að nota leitargluggann með því að skrá þar nafn ákveðins nemanda til að kalla fram matsblöð sem tilheyra þeim nemenda.

Image Added


Leiðbeinendur í þjónustunámskeiðum (PebblePad)

Smelltu á slóðina fyrir neðan til að skrá þig inn á PebblePad.
https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak


Notendanafnið er netfangið þitt og lykilorð fékkstu sent í tölvupósti frá PebblePad.​ Ef að þú gleymir lykilorðinu er hægt að fara í Forgot password og fá sent nýtt lykilorð.​

Ath.​ Pósturinn frá PebblePad gæti hafa lent í Junk mail.

Image Added


Veldu viðeigandi námskeið (þjónusta iðjuþjálfa 1,2 eða 3) – það námskeið sem þú ert leiðbeinandi í.

Image Added


Þú hefur aðgengi að eyðublöðum nemandans​

  • Veldu viðeigandi eyðublað í felliglugganum, t.d. námsmarkmið eða mat leiðbeinanda á frammistöðu í vettvangsnámi

Image Added


Námsmarkmið nemenda í sama leiðsagnarhópi birtast fyrir neðan Submission details​.

  • Til að finna markmiðsblöð þíns nemanda er einfaldast að skrifa nafn hans í leitargluggann

Image Added
  • Í lok fyrstu viku eiga námsmarkmiðin að vera tilbúin og undirrituð af leiðbeinanda​

  • Ef námsmarkmiði er breytt þarft þú að skrifa undir á nýjan leik


Í stöðu- og lokamati eru markmiðin rædd ​

  • Þú merkir við á kvarðanum fyrir markmið​

  • Þú verður að skrá þig inn á PebblePad á þínu aðgangi

Image Added


Mat nemanda á eigin frammistöðu í vettvangsnámi​

  • Nemandi metur eigin frammistöðu í vettvangsnámi fyrir stöðu- og lokamat​

  • Þar sem nemandinn er notandinn í PebblePad hefur hann ávalt aðgengi að eyðublöðunum sínum, þar á meðal að mati leiðbeinandans​

  • Ætlast er til að nemendur ljúki mati á eigin frammistöðu fyrir mánudag í matsvikunni – fylli matið út á undan leiðbeinandanum​

  • Þú fyllir út mat á frammistöðu nemandans á vettvangi rafrænt í PebblePad í matsvikunni

Image Added


Mat leiðbeinanda á frammistöðu nemanda í vettvangsnámi​

  • Þú sækir eyðublaðið mat leiðbeinandi á frammistöðu nemanda í vettvangsnámi sem merkt er þínum nemanda

  • Fylltu eyðublaðið út samkvæmt leiðbeiningum​

  • Mundu eftir að styðjast við handbók fyrir mat á frammistöðu í vettvangsnámi í iðjuþjálfun. Hana finnur þú á Canvas síðu vettvangsnáms í starfsréttindanámi​

  • Lagt er til að þú fyllir út rafræna matið í þeirri viku sem matið fer fram þannig að nemandinn þinn sé þegar búinn að fylla út sitt mat á eigin frammistöðu

Image Added


Mat nemanda á reynslu úr  vettvangsnámi

  • Nemandinn fyllir út skjalið mat á reynslu í vettvangsnámi fyrir lokamatið​

  • Nemandinn skilar skjalinu inn í rétt vinnusvæði í PebblePad í fyrir lokamat​

  • Þá getur þú nálgast skjalið undir Submissions

  • Þegar nemandi hefur skilað getur þú vistað skjalið hjá þér með því að velja prentara og hlaðið því niður sem PDF skjali​

  • Ef þú ætlar að vista skjalið, skaltu gera það strax þar sem aðgengi þínu að PebblePad verður lokað strax og vettvangsnáminu lýkur

Leiðbeiningar fyrir nemendur í þjónustunámskeiðum (PebblePad)

1. hluti (Innskráning, eyðublöð, námsmarkmið og Workspace)

Innskráning

Tvær mismunandi leiðir: ​

  1. Opnaðu PebblePad (PP) með því að smella á tengilinn til vinstri á upphafssíðu þjónustunámskeiðsins í Canvas​

  2. Slóð inn á PebblePad (PP): https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak

Image Added

Ath. Sama notendanafn og lykilorð eins og í Uglu og önnur kerfi HA

Eyðublöð

Til að ná í eyðublað, smelltu á Resources. Þar má finna lista yfir eyðublöð.

Image Added


Veldu viðeigandi eyðublað.  Þar sem stendur Auto-Submit er nóg að vista skjalið, þar með fer skjalið á réttan stað í PebblePad.

Image Added


Markmiðsblöð

Til að geta vistað þarftu að samþykkja skilmálana​. Athugaðu að eitt markmið er skráð á eitt eyðublað -> tvö markmið – tvö markmiðsblöð.

  • Þegar eyðublaðið er vistað er því deilt sjálfkrafa (Auto-Submit) inn í skilgreindan hóp (set) í PebblePad​

  • Hver hópur samanstendur af nemendum í sama leiðsagnarhópi, leiðbeinendum þeirra og  leiðsagnarkennara​

  • Leiðbeinendur og leiðsagnarkennari hafa þar með aðgengi að gögnum nemenda í hópnum á meðan á vettvangsnámi stendur

Image Added


Fylltu eyðublaðið út samkvæmt leiðbeiningum​, skráðu inn nafn og umbeðnar upplýsingar í efsta reitinn​ og vistar skjalið.

  • Þú for-vinnur markmiðin í vikunni áður en vettvangsnám hefst ​

  • Leiðbeinandinn hefur aðgengi að markmiðsblaðinu þegar það hefur verið vistað og getur því skoðað það áður en þú mætir á staðinn​

  • Þú fullvinnur markmiðin í samráði við leiðbeinanda fyrir lok fyrstu viku á vettvangsnámsstað

Image Added


Leiðbeinandi samþykkir námsmarkmið þín með undirskrift sinni fyrir lok fyrstu viku á vettvangsnámsstað​. Ef gera á breytingar á markmiði skal það gert í samráði við leiðbeinanda og kvittað undir á nýjan leik.

Image Added


Í stöðu- og lokamati eru námsmarkmiðin rædd​

  • Leiðbeinandi merkir við á markmiðskvarðanum​

  • Leiðbeinandinn verður að vera inni á sínum aðgangi til að geta merkt við á markmiðs-kvarðanum

Image Added



Í kjölfar lokamats kvittar leiðbeinandi undir​.

Athugið að við það læsist skjalið

Image Added

Workspace

Til að ná í eyðublöðin sem er búið að vista þarf að smella á bláa hnöttinn (Atlas).

Image Added

Veldu viðeigandi Workspace – það þjónustunámsskeið sem þú ert í​. Þar undir finnur þú eyðublöðin þín.

Image Added

2. hluti (Eyðublaðið: Mat á frammistöðu í vettvangsnámi)

Smelltu á Resources til þess að opna lista yfir eyðublöð.

Image Added


Veldu viðeigandi eyðublað, þar sem stendur Auto-Submit er nóg að vista skjalið – þar með fer það á réttan stað í PebblePad.​

Image Added


Í viku 1 eða 2 sækir þú eyðublaðið Mat leiðbeinanda á frammistöðu nemanda í vettvangsnámi.

Image Added


Þú þarft að samþykkja skilmálana til að geta vistað eyðublaðið.

Image Added


Fylltu út í efstu reitina samkvæmt fyrirmælum og vistaðu skjalið​

  • Skjalið vistast sjálfkrafa (Auto-Submit) í rétt Workspace sem leiðbeinandi hefur aðgang að​

  • Leiðbeinandi fyllir matið út​

  • Nemandi og leiðbeinandi ræða matið í stöðu- og lokamati

Image Added


Á fundi með leiðsagnakennara í kjölfar lokamats undirrita nemandi og leiðbeinandi matið​.

Ath. Þegar leiðbeinandi skrifar undir læsist skjalið.

Image Added

Skráðu nafn og umbeðnar upplýsingar í efsta reitinn​ og vistaðu skjalið.

  • Vandaðu útfyllingu eyðublaðsins og gættu þess að fara eftir leiðbeiningunum​

  • Ræddu mat þitt á eigin frammistöðu við leiðbeinandann í stöðu- og lokamati

Image Added

3. hluti (Eyðublöðin: Mat nemanda á reynslu úr vettvangsnámi og Aukamat á reynslu)

Eyðublaðið mat nemanda á reynslu

  • Þú nærð þér í og fyllir út eyðublaðið mat nemanda á reynslu úr vettvangsnám fyrir lokamat​.

  • Í lokamati ræðir þú mat þitt við leiðbeinandann.


Smelltu á Resources til að fá lista yfir eyðublöð.

Image Added


Veldu eyðublaðið Mat nemanda á reynslu úr vettvangsnámi.

Image Added


Mat nemanda á reynslu úr vettvangsnámi​

  • Þú fyllir matið út samkvæmt fyrirmælum​

  • Vistaðu skjalið​

  • Þú deilir matinu með leiðbeinanda fyrir lokamat

Image Added


Eyðublaðinu deilt með leiðbeinanda​

  • Veldu I want to og smelltu á Share.

    Image Added


Veldu With people.

Image Added


Skráðu netfang leiðbeinanda þíns​ og smelltu síðan á Close.

Image Added

4. hluti (Eyðublöðin: Aukamat á reynslu nemanda á vettvangi)

Aukamat á reynslu úr vettvangsnámi​

  • Ef það er eitthvað sem tengist reynslu þinni á vettvangsnámsstað og þú vilt einungis koma á framfæri við skólann þá hefur þú kost á að fylla út eyðublaðið aukamat á reynslu úr vettvangsnámi​

  • Eyðublað sem vistað er á svæði í PebblePad sem verkefnastjóri vettvangsnáms hefur umsjón með

Image Added


Veldu Resources eins og smelltu á AukaMat nemanda a reynslu ur vettvangsnami.

Image Added


Þú þarft að samþykkja skilmálana til að geta vistað eyðublaðið.

Image Added


Fylltu út í reitina samkvæmt fyrirmælum​ og vistaðu skjalið​.

  • Skjalið vistast sjálfkrafa (Auto-Submit) í rétt Workspace sem verkefnastjóri vettvangsnáms hefur umsjón með.

Image Added

Skila verkefni í PebblePad, inn í Workspace (Canvas)

Skráðu þig inn á Canvas.

Image Added

Opnaðu námskeiðið sem verkefnið er í.

Image Added

Smelltu á PebblePad.

Image Added

Þá opnast PebblePad, smelltu núna á Assets.

Image Added

Veldu verkefnið sem á að skila.

Image Added

Þegar verkefnið opnast, smelltu á I want to...

Image Added

Þá opnast felligluggi, veldu Share.

Image Added

Núna þarf að velja For assesment: So my assets can receive feedback.

Image Added

Smelltu á námskeiðið sem verkefnið er í.

Image Added

Gefðu leyfi til að deila verkefninu til yfirferðar, smelltu síðan á Share for assessment

Image Added

Vettvangsnám fyrir iðjuþjálfunarfræði

Skráði þig inn á Canvas.

Image Added

Smelltu á Skjáborð og veldu námskeiðið Vettvangsnám í Iðjuþjálfunarfræði.

Image Added

Smelltu næst á PebblePad.

Image Added


Smelltu næst á Resources.

Image Added

Undir Resources, smelltu á IDJ skraning i vettvangsnam.

Image Added

Fylltu út skjalið með nafni og dagsetningum.

Image Added

Skráðu inn tímafjölda og smelltu á Add Signature.

Image Added

Fáðu nafn, tölvupóst og undirskrift hjá móttökuaðila. Smelltu síðan á Confirm signature þegar allt er komið inn.

Image Added

Þá opnast nýr gluggi, þar sem beðið eru um að staðfesta skjalið.

Image Added

Smelltu núna á táknmyndina sem er staðsett efst í hægra horninu.

Image Added

Smelltu á I want to...

Image Added

Smelltu á Share.

Image Added

Veldu For assessment.

Image Added

Veldu síðan Vettvangsnám í Iðjuþjálfunarfræði.

Image Added

Samþykktu notkunarskilmála, með því að haka í kassa. Smelltu síðan á Share for assessment.

Image Added

Verkefnastjórar

Breyta leyfi á ytri notanda (e. External user)

Skráðu þig inn á PebblePad.

Image Added

Opnaðu Atlas.

Image Added

Opnaðu vinnusvæðið (e. workspace) sem á að vinna með.

Image Added

Smelltu næst á umfang (e. Management) og síðan á ytri notendur (e. Externals)

Image Added


Smelltu á breyta leyfi (e. Modify permissions)

Image Added

Hér er síðan hægt að breyta leyfi fyrir ytri notanda.

Image Added

Búa til set fyrir hópa í vinnusvæði (e. create sets in workspace)

Skráðu þig inn á PebblePad.

Image Added


Opnaðu Atlas.

Image Added


Veldu vinnusvæðið sem á að bæta setti við.

Image Added



Smelltu á Management

Image Added


Smelltu á Sets.

Image Added

Smelltu síðan á Set wizard.

Image Added


Gerðu breytingar á stillingum eins og þú vilt hafa settið, smelltu svo á Continue

Image Added

Gefðu settinu nafn og smelltu á Save.

Image Added

Nú er settið tilbúið á vinnusvæðinu.

Image Added

External notandi, nýskrá notanda (HA stjórnandi)

Farðu inn á https://v3.pebblepad.co.uk/login/unak/ og fylltu út notendanafn (1), lykilorð (2) og skráði þig inn (3)

Image Added

Smelltu hér til að opna Atlas.

Image Added

Veldu námskeiðið (e. workspace) sem á að skrá inn external.

Image Added

Smelltu á Mangement.

Image Added

Veldu Externals.

Image Added

Smelltu á Create a batch of externals.

Image Added

Ef þú ert með lista af notendum, þá getur þú afritað og límt listann hérna inn. Mundu að listinn verður að vera eins uppbyggður og dæmið hér að neðan sýnir. Smelltu svo á Continue til að ljúka við skráningu á externals.

Image Added

Fara yfir verkefni (Iðjuþjálfunarfræði)

Smelltu á Verkefni (e. Assignments) og veldu Vettvangsheimsókn.

Image Added


Smelltu á Load Vettvangsheimókn til að opna verkefnið.

Image Added

Smelltu á Subbmissions.

Image Added

Smelltu á verkefnið til að hefja yfirferð.

Image Added

Smelltu á táknmyndina í hægra horninu.

Image Added

Smelltu á Add feedback til að gefa skriflega endurgjöf, smelltu á Add grade til að gefa einkunn.

Image Added

Skrifaðu inn einkunnina og smelltu síðan á Save & close.

Image Added

Nú er búið að gefa verkefninu einkunn.

Image Added

Einnig birtist einkunn nemenda í Atlas.

Image Added

Hvernig matsaðili metur gögn í PebblePad (external)

Þegar þú hefur fengið aðgang að PebblePad, þá færðu póst sem inniheldur notenda nafnið þitt, lykilorð og hlekk að síðu sem þú þarft að skrá þig inn á til að meta gögnin.

Image Added

Þegar þú smellir á hlekkinn, þá opnast þessi gluggi.

Image Added

Settu inn notenda nafn (netfang) og lykilorð  og smelltu síðan á Login to PebblePad.

Image Added

Þá opnast svæði með öllum matsblöðum sem hefur verið deilt með þér.

Image Added

Þegar matsblað hefur verið valið, þá opnast það og nú er hægt að fylla inn í það.

Image Added

Það þarf að skruna neðst á síðuna til þess að vista matið á nemendanum.

Image Added

Þegar búið er að vista skjalið, þá getur þú lokað því.

Image Added

Setja upp PebblePad verkefni í Canvas (Iðjuþjálfunarfræði)

Sá sem býr til verkefnið þarf að vera skráður sem kennari í Canvas námskeiðið

Skráðu þig inná Canvas.

Image Added

Farðu inn í námskeiði og smelltu á Verkefni (e. Assignments).

Image Added

Gefðu verkefninu nafn og stilltu verkefnið eftir stillingum sem eru sýndir hér að neðan. Mundu að skrá skiladag.

Image Added


Smelltu á Load Vettvangsheimsókn in a new window.

Image Added

Smelltu á Create a workspace.

Image Added

Gefðu verkefninu titil og vertu viss um að stillingarnar hjá þér séu eins og á myndinni. Smelltu síðan á Save.

Image Added

Smelltu síðan á Continue.

Image Added

Fylltu út upplýsingar um heiti námskeið og smelltu svo á Finsh.

Image Added


Vertu viss um að stillingarnar séu eins og myndin sýnir að neðan, nema þú viljir hafa öðruvísi uppsetningu. Smelltu svo á Resources.

Image Added


Til að bæta verkefninu við sem Resource fyrir nemendur, smelltu þá á tannhjólið.

Image Added

Eftir að smelltu hefur verið á tannhjólið, þá þarf að smella á Add a resources.

Image Added

Farðu yfir stillingarnar og gerðu breytingar ef þú vil að verkefnið sé öðruvísi, smelltu á Continue til að halda áfram.

Image Added

Smelltu núna á Activate til að virkja verkefnið.

Image Added

Smelltu á Continue til að staðfesta virkjun á verkefninu.

Image Added


Leiðbeiningar frá Pebble Pad https://community.pebblepad.co.uk/support/solutions/articles/13000036138-canvas-integration