Þegar fundur er búinn til í Zoom forritinu þá þarf að haka við Waiting Room sem er undir Security.
Einnig þarf að haka við Waiting Room undir Security þegar fundur er búinn til í Canvas.
Í Moodle þarf fyrst að búa til fundinn í námskeiðinu og síðan fara inn á Zoom heimasíðuna og virkja biðrýmið.
Inn Inni á Zoom síðunni er einnig hægt að gera breytingar á biðrýminu.
Hægt er að setja inn mynd og texta, sem birtist notendum þegar þeir koma inn í biðrýmið.