Höfundaréttarvarið lesefni og gömul próf eru geymd í í Hlöðunni. Nemendur geta nálgast efnið í gegnum viðkomandi námskeið í Moodle.
Ef próf úr reglulegri prófatíð síðustu þriggja ára eru ekki í Hlöðunni skulu nemendur hafa samband við kennara námskeiðsins. Honum ber að veita nemendum aðgang að þeim prófum.
Fyrir kennarar eru nánari upplýsingar um um innsetningu á höfundaréttarvörðu lesefni í Hlöðu að finna í Uglu. Þeir geta einnig haft samband við við þjónustuborð bókasafns eða eða umsjónarmann Hlöðu, Kristínu Konráðsdóttur. Gott er að hafa nokkrar daga fyrirvara á beiðnum. Þótt kennarar noti sama efni ár eftir ár þarf alltaf að biðja um það að nýju fyrir hverja önn.
...