Table of Contents | ||||
---|---|---|---|---|
|
Yfirferð prófa
Í kennslan mín í Uglu smellir þú á Inspera táknið (sjá svarta ör).
...
Svört ör: einkunn fyrir svar – þú getur smellt á viðeigandi einkunn
Rauð ör: ef þú þarft að gefa einkunn í hálfum þá smellir þú á Use decimals og skrifar einkunnina í reitinn (notar punkt í stað kommu)
Ljósgrænn hringur: Hér getur þú skipt milli spurninga þessa nemanda Blá ör: Hér smellir þú til að fara aftur í úrlausn nemandans.
Gulur hringur: Hér getur þú flett milli nemenda, t.d.
...
ef þú vilt fara yfir ákveðna spurningu hjá öllum nemendum
...
Hér sérðu einkunnir fyrir hverja spurningu fyrir sig og þar fyrir ofan Total marks – einkunn nemanda á skalanum 0-100
...
Það getur tekið u.þ.b. 10-20 mínútur að færa einkunnir úr Inspera í Ugla.
Færa inn einkunnir í Uglu/Canvas
Þegar einkunnir eru komnar inn í Uglu hefur þú sem kennari aðgang að nöfnum og prófnúmerum.
...
Til þess að færa einkunnir úr Uglu yfir í Canvas smellir þú á blýantstáknið (ljósblá ör).
...
Á þessari síðu er hægt að:
...