Símkerfi skólans er innbyggt í Teams þannig að allir notendur geta hringt í hvorn annan rafrænt í gegnum Teams, en þeir sem hafa fengið úthlutað símanúmeri nota teams til að hringja í hefðbundin símanúmer.
The university phonesystem is integrated into Teams so all users can call each other through teams, but users that have been assigned a phonenumber also use Teams to call regular phonenumbers.
Expand | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||
|
Expand | ||
---|---|---|
| ||
Fara upp í hægra hornið, velja 3 punktana og velja Stillingar: Velja "Tæki" og þar undir "Önnur hringing" velja tölvuhátalarann: Velja þarf hátlarahátalara, yfirleitt heita þeir "Speakers (eitthvað innan sviga)," ath. Gætir þurft að prófa annað þar sem þetta er ekki staðlað í öllum tölvum. Einnig þarf að passa að það sé ekki lágt stillt í tölvunni sjálfri, það er gert með því að fara í hljóðdósina hátalaratáknið í hægrahorninu hægra horninu hjá klukkunni, velja hátlarann sem stillt var á í Teams, hækka ef þess þarf og stilla aftur á headset. |