Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Þegar stjórnandi fundar ætlar að skipta þátttakendum niður í mismunandi fundarherbergi, þá birtist gluggi í Zoom forritinu. Smelltu á Join til að fara inn í herbergið.


Ef þú smellir á Later, þá getur þú farið seinna í herbergið með því að smella Breakout Rooms.


Smelltu síðan á Join Breakout Room til að fara inn í herbergið.


Inn í herberginu eru mjög svipaðar stillingar og á venjulegum Zoom fundi.

  • Stilla hljóðanemann (e. Mute/unmute)
  • Stilla myndavélin (e. Start/Stop Video)
  • Deila skjánum (e. Share screen)
  • Spjall (e. Chat)
  • Taka upp fundinn (e. Record)
  • Óska eftir aðstoð hjá skipuleggjanda fundar (e. Ask for Help)




  • No labels