Til þess að komast inn í stillinar á teymi þarftu að smella á . Hér sést hvaða stillingar eru mögulegar.
Hide: Hægt er að fela teymi sem þú ert í. Þegar það er falið þá færist það neðst í Teams, undir flokk sem ber heiti Hidden teams.
Til þess að færa teymið úr felum, smelltu á og síðan Show.
Manage team: Hér eru alla helstu upplýsingar um teymið, notendur og rásir. Á þessu svæði er hægt að bæta við meðlim í teymið og búa til nýja rás.
Add channel: Búa til rás fyrir teymið. Hér er hægt að velja að búa til rás sem er aðgengileg öllum í teyminu, eða ákveðum meðlimum.
Leave the team: Smelltu hér ef þú vilt skrá þig úr teyminu
Get link to team: Hér er hægt að búa til hlekk af teyminu og deila með öðrum.
Manage tags: Eigandi getur skilgreint teymið eftir ákveðnum orðum (e. tags), ef hann vill.