Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 10 Next »

Uppsetning á windows

Hægt er að setja upp tengingu við prentkerfið á Windows tölvum. Svona er það gert:

  • Ýta á Windows takkann á lyklaborðinu

  • skrifa eftirfarandi í leitargluggann \\prent.unak.is\print

  • ýta á Enter

  • skrá inn HA netfagið (allt netfangið, líka @unak.is)

  • skrá inn lykilorðið

  • ýta á Enter

Windows setur upp prentrekilinn og þarf að smella á "Install Driver" þegar sá gluggi kemur upp. Eftir það er prentarinn klár.

Vandamál við uppsetningu

Uppsetning á macOS Catalina

  1. Náið í eftirfarandi skrá til að setja upp prentarann. Sækja.

  2. Opna skrána þegar hún er komin í tölvuna. Keyra uppsetninguna til enda.

  3. Opna System Preferences í gegnum  merkið uppi í horninu vinstra megin.

  4. Veljið þar Printers & Scanners



  5. Þá kemur upp gluggi sem sýnir uppsetta prentara á vélinni. Smellið þar á + neðarlega í vinstra horninu til að bæta við prentara. Þá opnast Add Printer glugginn



  6. Veljið IP flipann og skráið inn eftirfarandi upplýsingar:

    Addressnotandi@prent.unak.is
    Protocol: Line Printer Daemon - LPD
    Queue: Mac
    Name: prent.unak.is
    Location:
    Use: Smellið á Select Software → Veljið Canon iR-ADV C5235/5240 PS og ýta á Ok

  7. Smellið á Add og prentarinn er tengdur.

  • No labels