Farðu inn á http://upptaka.unak.is og skráðu þig inn.


Smelltu á Browse til að leita að námskeiðinu sem á að breyta aðgangs stillingunum. Þegar þú hefur fundið námskeiðið, smelltu á það til að opna möppuna sem hýsir upptökurnar.


Þegar búið er að opna möppuna sem hýsir upptökurnar, smelltu næst á  táknið sem er staðsett efst í hægra horninu.


Þá opnast nýr gluggi, smelltu á Who has access og veldu Anyone with the link.


Smelltu næst á Save changes til að vista breytingarnar.


Núna eru allar upptökur í þessari möppu aðgengilegar með þeim sem þú deilir hlekk af möppunni eða upptökunum. Til að deila hlekk að allri möppunni þá þarf að afrita hlekkinn og líma hann á Canvas.


Til þess að deila hlekk að einni upptöku, færðu músina yfir upptökuna og smelltu á Share.


Smelltu á Who has access og veldu Anyone with a link.


Smelltu á Save changes til að vista breytingarnar.