ATH. Það getur komið fyrir að þegar einkunnabók er vistuð sem CSV skrá að öll gögnin komi í sama dálk og það vantar íslenska stafi. Þá þarf að Lagfæra Excel skjal úr Einkunnabók (e. Grades).
Smelltu á Einkunnir (e. Grades)
Smelltu á Aðgerðir (e. Actions) og veldu Flytja út (e. Export).
Núna er CSV skrá búin að hlaðast inn í tölvuna með einkunnum í námskeiðinu.