Bókun á fjærveru

Til þess að ganga frá bókun á fjærveru, þá þarf að fara í gegnum eftirfarandi ferli.

  1. Fá leyfi sent í tölvupósti frá umsjónarkennara, sem heimilar notkun á fjærværu í kennslustund

  2. Taka skjáskot af leyfinu, fara á hjalp.unak.is og leggja inn beiðni fyrir fjærveru

  3. Þar mun aðili frá Kennslumiðstöð hafa samband í gegnum beiðnakerfið og staðfesta bókun ef tímarnir sem þú óskar eftir eru lausir

Athugið að bóka fjærverur með góðum fyrirvara.



Glatað lykilorð (eða útrunnið)

https://app.suitabletech.com/accounts/password_reset/