Panopto í macOS

Fyrst þarf að https://unak.atlassian.net/wiki/spaces/LEIB/pages/951287487

 

Skráðu þig inn á Panopto.

 

Smelltu á Open System Preferences.

 

Hér þarf að gefa Panopto leyfi til að taka upp skjáinn og nota hljóðnemann í tölvunni. Smelltu á Change Security & Privacy Preferences.

Hakaðu við Panopto og smelltu á lásinn, neðst vinstra megin, til að vista breytingarnar.

 

Smelltu á Create New Recording.

 

Hér þarf að vilja í hvaða möppu á að taka upp í og gefa upptökunni heiti. Hægt er að taka upp bæði PowerPoint- og Keynote kynningu. Smelltu á Record til að hefja upptöku.



Þegar upptaka er í gangi getur þú stoppað hana og ýtt á pásu.

Þegar upptaka er stöðvuð þá birtist gluggi með nafninu á upptökunni. Smelltu á Upload til að hlaða upptökunni inn á Panopto. Einnig er hægt að smella á Delete and record again ef þú vilt eyða upptökunni og byrja aftur.

Þegar smellt er á Upload þá hleður forritið upptökunni inn á Panopto.