/
Sjálfvirk forskoðun (e. Auto-open for inline preview)

Sjálfvirk forskoðun (e. Auto-open for inline preview)

Opnaðu rithaminn á því svæði sem þú ætlar að setja inn skrá. Smelltu næstu á Documents og veldu hvort þú ætlar að hlaða inn skjali, velja skjal úr námskeiðinu eða skjal sem er vistað á þínu svæði í Canvas.





Hlaða inn skjali



Velja skjal í námskeiðinu



Skjal sem er vistað á þínu svæði



Þegar skjalið er komið inn, smelltu næst á hlekkinn af skjalinu og veldu Link Options.



Hakaðu við Automatically open an in-line preview. (Preview displays only after saving) og smelltu á Done.





Vistaðu síðuna,



Núna opnast skjalið sjálfkrafa í forskoðun. 

Related content