Búa til Alumni aðgang

Hlekkur á leiðbeiningar frá PebblePad um hvernig á að búa til Alumni aðgang eftir útskrift við Háskólann á Akureyri.

Með því að búa til Alumni aðgang þá geta notendur við HA fært gögnin sem þeir eiga í PebblePad yfir á persónulegt netfang og þannig haft aðgang að gögnunum sínum eftir útskrift.

Við mælum með því að allir notendur útbúi slíkan reikning og hafi þannig aðgang að gögnunm sínum.

 

Ústkýringar frá PebblePad, ásamt myndrænum leiðbeiningum.

All members of education institutions are entitled to a free Personal Pebble+ Alumni Account. This is provided so that you can take your PebblePad assets with you when you leave and continue to use Pebble+ to support your personal learning and professional development as you move on to the next stage of your career. You will have access to this Personal Account for free for as long as your institution licenses PebblePad and for three years after that. At this point you can choose to retain your Personal Account for a low annual fee. You will receive notification of this if a decision is required.

 

Hlekkur á leiðbeiningar

 

ath. hlekkur sem notaður er eftir að UNAK PebblePad-aðgangi hefur verið breytt í Alumni

You will only be able to login to your alumni account using this URL. The login credentials for your alumni account will not be recognised if you attempt to login via the URL you use to log into your university PebblePad account.

Nemendur við HA nýta sér UK innskráningarsíðuna þar sem okkar gögn eru vistuð þar.

UK: https://v3.pebblepad.co.uk/login/personal/Login