Stoðþjónusta og stjórnsýsla

Velkomin/nn á leiðbeiningasíðu Stoðþjónustu og stjórnsýslu

Skrefunum fjölgar hjá okkur í átt að umhverfisvænni ferlum og nú er komið að því að leggja niður gulu ferðabeiðnablöðin, því var innleitt ferðabeiðnakerfi Oracle kerfis ríkisins (Orra). Samhliða því verða óskir um bókanir á flugi, bílaleigubílum og gistingu einnig rafvæddar, en nauðsynlegt er að fá ferðabeiðni samþykkta af yfirmanni áður en gengið er frá beiðni um bókun.


Leitaðu að leiðbeiningum Stoðþjónstu og stjórnsýslu í leitarglugganum hér fyrir neðan

Ef upp koma spurningar, þá er hægt að senda fyrirspurn á eftirfarandi aðila:

Varðandi ferðabeiðnir: kristinsig@unak.is

Varðandi Vinnustund: adalheidur@unak.is

Varðandi Ask: fjarmalastjori@unak.is