Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Next »

Smelltu hér til að ná í Zoom forritið.

Forritið býður upp á fjölmarga möguleika til samskipta, hvort sem er fyrir stóran hóp eða einstaklinga.

Möguleikar forritsins eru m.a.:

  • Fjarkennsla/fundur, margir geta verið inni á sama fundinum. Tilvalið í kennslu.

  • Deila skjá (t.d. glærum)

  • Spjallborð

  • Skipta fjarfundi í minni „herbergi” t.d. við hópavinnu smærri hópa innan námskeiðs

  • Fjarfundur t.d. vegna leiðsagnar við einstaka nemenda eða smærri hópa

Biðrými (e. Waiting room)

Þegar fundur er búinn til í Zoom forritinu þá þarf að haka við Waiting Room sem er undir Security.


Einnig þarf að haka við Waiting Room undir Security þegar fundur er búinn til í Canvas.


Í Moodle þarf fyrst að búa til fundinn í námskeiðinu og síðan fara inn á Zoom heimasíðuna og virkja biðrýmið.


Inn á Zoom síðunni er einnig hægt að gera breytingar á biðrýminu.


Hægt er að setja inn mynd og texta, sem birtist notendum þegar þeir koma inn í biðrýmið.

Bjóða öðrum á Zoom fund

Þegar fundir er í gangi

Þegar fundur er í gangi þá er hægt að bjóða öðrum á fundinn með því að smella á Invite.

Þá opnast nýr gluggi með nokkrum valkostum um að senda boð á fundinn. Fyrsti valkosturinn er að senda boð í gegnum tölvupóst.

Einnig er hægt að senda boð ef þú ert með tengiliði vistaða í Zoom. Smelltu þá á Invite by Contacts, veldu þann sem á að fá boð á fundinn og smelltu á Invite.

invite-contacts.gif

Auk þess er hægt að afrita slóð af fundinum og senda slóðina á viðkomandi. EInnig er hægt að setja slóðina inn á svæði sem notendur hafa aðgang að, t.d. síðu í námskeiði.

Þegar búið er að skipuleggja fundinn

Skráði þig inn á Zoom forritið og smelltu á Meetings.


Veldu fundinn sem þú vilt búa til boð á, smelltu á Copy Invitation og deildu slóðinni með þeim sem eiga að komast á fundinn.

Búa til Zoom fund í Canvas

Búa til Zoom fund í forritinu

Búa til Zoom fund í Moodle

Deila skjá/forriti með öðrum á fundi (e. screen share)

Ná upptöku af Zoom (e. Meeting recordings)

Notkun á Zoom forritinu í tölvu (PC og Apple)

Skipta Zoom fundi niður í herbergi (e. Breakout Rooms)

Skráning á þátttakendum á Zoom fund (e. Registration)

Skrá sig á Zoom fund (e. Registration)

Skrá sig inn á Zoom heimasíðuna (e. Zoom login site)

Taka upp í Zoom

Þátttakendur í fundarherbergi (e. Breakout Room)

  • No labels