Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this content. View the current version.

Compare with Current View Version History

« Previous Version 25 Current »

Canvas er námsumsjónarkerfi skólans. Þar finnur þú þá kúrsa sem þú ert skráð/ur í og þar koma inn skilaboð og upplýsingar frá kennurum, fyrirlestrar og annað námsefni og tenglar á fjarfundi þar sem það á við. Efni í kúrsum á canvas er á höndum kennara í hverju námskeiði.

Canvas is the learning management system for UNAK. There you have a list of the courses you arer registered and there you will receive messages from teachers, lectures and other course material and links to online lectures where that applies. Course material in Canvas is in the hands of the teachers in each course.

 Canvas App

Byrjaðu á því að leita að Canvas Student í App Store (iOS) eða Play Store (Android) og setja upp forritið (e. Install)
Start by searching for Canvas Student in App Store (iOS) or Play Store (Android) and installing it.

Opnaðu forritið og Smelltu á Find my School.
Open the app and click “Find my school”

Skrifaðu inn Unak og smelltu UNAK sem birtist í listanum.
Write “Unak” and click “UNAK” when it appears in the list.

Skrifaðu inn HA notandann þinn og smelltu á Next.
Write your UNAK username (“@unak.is” included) and click Next

Settu inn lykilorðið þitt.
Write in your password

Hakaðu við Don´t show this again ef þú vilt fækka skiptum sem forritið biður þig um að skrá þig inn.
Check Don’t show this again if you want to reduce the number of times you are asked for sign in credentials

Hér getur þú valið hvernig þema þú vilt hafa forritið. Smelltu á Save til að vista valkostinn þinn.
Here you can choose the theme for the app. click Save to lock in your choice.

Núna er Canvas Student uppsett og þú hefur aðgang að námskeiðunum þínu.
Now the Canvas Student app is set up and you have access to your courses.

 Tilkynningar / Notifications


 Tilkynningar notanda / Notifications for user

Byrjaðu á því að smella á notandann þinn og veldu tilkynningar (e. notifications)
Start by selecting your account and choose notifications.

Á þessari síðu er hægt að stilla hvernig þú færð tilkynningar frá kennslukerfinu.
Here you can choose for which activities and by which means you receive notifications.

Hægt er að velja um fjóra mismunandi stillingar á tilkynningum
There are four different settings available for receiveing a notification, for each activity.

  1. Fá tilkynningar strax / Receive notification right away

  2. Fá tilkynningar daglega / Receive notification daily

  3. Fá tilkynningar vikulega / Receive notification weekly

  4. Fá aldrei tilkynningar / Never receive notification

 Tilkynningar í námskeiðið / Notifications for a course

Á upphafssíðu námskeiðs, smelltu á Skoða tilkynningar námskeiðs (e. View Course Notifications)
On the course index site, click View Course notifications

Hér er hægt að stilla hvaða tilkynningar við viljum fá úr námskeiðinu.
Here you can select which notifications you receive from the course site.

Hægt er að velja um fjóra mismunandi stillingar á tilkynningum
There are four different settings available for receiveing a notification, for each activity.

  1. Fá tilkynningar strax / Receive notification right away

  2. Fá tilkynningar daglega / Receive notification daily

  3. Fá tilkynningar vikulega / Receive notification weekly

  4. Fá aldrei tilkynningar / Never receive notification

 Skjáborð / Dashboard

Þetta svæði opnast fyrst þegar þú skráir þig inn á kerfið í vefvafra.
This is the first thing you see when you log into Canvas through a web browser


Smelltu á punktana til að breyta viðmótinu.
Click the three dots to change the interface.


Hægt er að stilla skjáborðið á eftirfarandi máta:
The dashboard can be set in the following ways

  • Spjöld : Sýnir spjöld á námskeiðum sem nemandi er skráður í. Hægt er að gefa námskeiðum gælunöfn, flokka niður eftir lit og raða eftir hentusemi. Smelltu á punktana þrjá, í hverju spjaldi, til að gera breytingar
    Card View. Shows cards for each of the courses a student is registered in. You can give the courses nicknames, define them by colors and sort them in numerous ways. Click the three dots, in each card, to make changes to that card.

  • Listi : Listar niður öll verkefni og viðburði í námskeiðum
    List view. Lists all assignments and events in the courses

  • Nýleg virkni
    Recent activity view

 Dagatal / Calendar

Byrjaðu á því að opna dagatalið.
Start by opening the calendar


Efst á síðunni getur þú stillt hvernig viðmótið á dagatalinu  eftir viku, mánuði eða verkefnum (1). Hér birtist dagatalið á síðunni (2), viðmót dagatalsins birtist alltaf fyrst eftir mánuði. Til hliðar eru stillingar sem hægt er að velja mánuði, listi yfir námskeið og hópa sem þú ert í (3). Smelltu hér til að fá hlekk í iCal til að bæta þessu dagatali við önnur dagatöl (4).
1 On the top of the site you can change the calender view by week, month or assignments. 2 Here the calendar is shown. The default view is always by month. 3 In the sidebar you have settings where you can choose a month (or week if the view is set for weeks), a list of courses and groups you are a member of. 4 Click the link to receive a URL to add your canvas calendar to iCal, Google cal or other similar calendars.


Til að bæta atriði við dagatalið, smelltu þá plúsmerkið. Hægt er að bæta við verkefni, viðburði og persónulegum viðburði.
To add an item to the calendar, click the plus sign. You can add a task, an event or a personal event.


Hvert atriði í dagatalinu er skilgreint með sínum lit, öll atriði sem tengjast ákveðnum degi má finna í ramma þess dags (1). Það er sjálfkrafa valið í upphafi að það sjást fyrstu tíu námskeiðin sem þú ert að kenna. Til að fela dagatal námskeiðs, smelltu þá á kassann við hliðin á námskeiðinu (2). Dagatöl námskeiðs, sem eru falin, má finna í þessum lista (3).
Each element in the calendar is defined by it’s own color.


Til að skoða verkefni sem hafa ekki dagsetningu, smelltu þá á Ódagsett.
To view assignments that do not have a due date, click Undated

Verkefni og viðburðir eru skilgreind á eftirfarandi hátt. Við hvert atriði í dagatalinu er tákn sem gefur til kynna um tegund atriðis.
Assignments and events are defined in the following way. Each item in the calendar has an icon indication the type of the item.

  1. Umræður / Discussion

  2. Verkefni / Assignments

  3. Próf / Exams

  4. Viðburður / Events

  5. Verkefni sem er ekki til einkunnar / Assignments not part of assessment

  6. Til að skoða nánari upplýsingar um atriði í dagatali, færðu músarbendilinn yfir atriðið
    To get further information about a calendar item, hover the arrow over it.

  7. Þegar skilafrestur er runninn á verkefni, þá kemur strik yfir titil verkefnis
    When the due date of an item is passed it becomes crossed out

View Assignments and Events


Viðburður í dagatali sem er yfir allan daginn er skilgreint með þessu tákni, ekki ert hægt að færa músarbendilinn yfir til að sjá nánari upplýsingar (1). Ef þú vilt lengja viðburð yfir nokkra daga, færðu músarbendilinn yfir viðburðinn þar til þú sér svarta ör. Smelltu á hana og dragðu yfir þá daga sem viðburðurinn á við (2).
1 An event that endures the whole day is defined with this icon, it cannot be hovered for more information. 2 If you want to extend an event over a couple of days, hover over the event until you se a black arrow. Click it and drag over the days that the event should last.


Svona lítur dagatalið út þegar það er skoðað eftir vikum.
This is how the calendar looks when viewed by weeks



Viðburðir sem taka allan daginn birtast efst á deginum.
Events that last throughout the day er shown at the top of each day.



Svona lítur dagatalið út þegar það er skoðað eftir dagskrá.
This is how the calendar looks when sorted by assignment

 Upphafsíða námskeiðs / Course frontpage

Byrjaðu á því að smella á Námskeið (1) og smelltu á nafnið á námskeiðinu (2).
Start by clicking Courses 1 and click on the name of the course 2


Upphafssíða á námskeiði samanstendur af þremur svæðum. Flettileiðir (1), forsíða (2) og námskeiðsstreymi (3).
The course index page consists of three different zones. 1 subpabes 2 Frontpage 3 Course Stream





Hægt er að fela flýtileiðirnar með því að smella á hamborgara táknið.
You can hide the subpages by clicking the hamburger icon.


Hægt er að fylgja brauðmolum (e. breadcrumbs) til baka í námskeiðinu.
When going into subpages, Canvas displays clickable breadcrumbs showing you where you are located, and making it easy to jump back



Í námskeiðsstreyminu er hægt að sjá hvað er næst á döfinni. Efst upp eru verkefni og tilkynningar og neðst kemur hvað er næst á dagskrá í dagatalinu og nýjustu endurgjafir frá umsjónarkennara.
In the course stream you can see what is upcoming in the course. On the top you see assignments and notifications and at the bottom you can see the next coming events in the calendar and the most recent feedback from teachers.

 Hópaverkefni / Group assignments

Opnaðu námskeiðið sem þú ætlar að skrá þig í hóp og smelltu á Fólk
Open the course in which you are going to join a group an click on People

Smelltu á Hópar
Click on Groups


Hér er hægt að skrá sig í hópa , yfirgefa hóp eða skipta yfir í annan hóp .
Here you can “join” a group, “leave” group or “switch to” another group

 Verkefnaskil / Assignment handin

Opnaðu námskeiðið þar sem á að skila inn verkefni, og veldu Verkefni.
Open the course you want to hand in an select Assignments



Þá opnast síða með öllum verkefnum í námskeiðinu. Til að skila inn, smelltu á verkefnið.
This opens a list of all the assignments in this course. Click on the desired assigmnent to hand it in.



Þegar þú ert búinn að opna verkefnið, smelltu þá á Skila verkefni.
Click Submit assignment



Ef verkefni gildir ekki til loka einkunnar, þá stendur það efst á verkefninu.
If an assignment doesn’t count toward the final grade there will be a banner stating so at the top.




Umsjónarkennari ákveður hverskonar skil eru í boði fyrir verkefni:
The supervising teacher for each course what methods are available for handing in an assignment.

  • Hlaða inn skrá / File upload

  • Texta færsla / Text entry

  • Skila inn hlekk að heimasíðu / Website URL

  • Margmiðlunarefni (hjóð og/eða myndskrá) / Media files



Mundu að smella á Skila verkefni.
Remember to click Submit assignment



Þegar þú hefur skila verkefni inn, þá kemur gluggi sem staðfestir skilinn (1). Smelltu hérna til þess að skila verkefninu aftur inn (2). 
1 When you have handed in an assignment a message apperars confirming the hand in. 2 A button then appears to re-submit the assignment


Um leið og umsjónarkennari hefur gefið einkunn fyrir verkefnið, þá birtist hún undir Einkunnir í námskeiðinu.
As soon as the supervising teacher has published grades for an assignment, it appears in the Grades panel in the course.



 Yfirlit verkefna / Course assignments

Til þess að sjá öll verkefni sem á að skila í námskeiði smellir þú á Verkefni í valmynd námskeiðs.
To see all the assignments in a course you click Assignment in the Course overview.


Nemandi getur valið á milli þess að sjá þau í tímaröð (Sýna eftir degi) eða smellt á Sýna eftir tegund og þá fæst yfirlit yfir það hvernig verkefnum er raðað í verkefnahópa og hvert vægi þeirra er í lokaeinkunn, hafi kennari stillt því upp. 
You can choose between sorting the assignments by date or showing them by type, which gives an overview of how the assignments are sorted into assignment types and what they make of the final grade of the course, if the teacher has set these parameters for the assignments.


ATH. Kennarar birta ekki alltaf öll verkefni strax og því mikilvægt að kynna sér kennsluáætlun námskeiðs til þess að fá yfirlit yfir verkefnaskil.
Note! Teachers do not always publish all assignments right away and therefore it is important to get familiar with the class syllabus to get an overview of assignments in the course.

  • No labels