Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Current »

Eduroam er kerfi samtengdra auðkenningarþjóna hjá rannsókna- og háskólanetum víðsvegar í heiminum.

Með tengingu við Eduroam, geta notendur háskóla og rannsóknastofnana tengst netum annara Eduroam tengdra aðila víðs vegar um heiminn, með því að auðkenna sig við eigin auðkenningarþjóna. Viðkomandi háskóli eða rannsóknarstofnun veitir einnig utanaðkomandi aðilum (þ.e. aðilum frá öðrum Eduroam tengdum stofnunum) aðgang að sínu eigin neti undir sömu formerkum.

Til þess að tengjast Eduroam þarf að láta tækið leita að þráðlausu neti og velja eduroam úr þeim lista. Þegar það er valið biður tækið um notendanafn og lykilorð og þarf þá að nota HA netfangið og sama lykilorð og inn á Uglu.

Notendanafn: þittnetfangviðHA@unak.is
Lykilorð: sama og inn á Uglu

  • No labels