...
Umræður (e. discussion) er skilgreint með þessu tákni.
Próf (e. quiz) er notað til að leggja próf og kannanir fyrir nemendur. Hægt er að gera einstaklings verkefni og verkefni tengd svæðum. Ekki ert hægt að gera próf fyrir hópa.
Próf (e. quiz) er skilgreint með þessu tákni.
Html |
---|
<iframe src="https://player.vimeo.com/video/72004689?title=0&byline=0&portrait=0" width="640" height="360" frameborder="0" webkitallowfullscreen mozallowfullscreen allowfullscreen></iframe> |
Ytri verkfæri (e. external tool) er notað til að búa til verkefni úr forriti frá þriðja aðila, t.d. VoiceThread. Athugið að forrituð verður að vera tengt við kennslukerfið áður en því er bætt við sem verkefni. Hægt er að gera einstaklings verkefni, hópa verkefni og verkefni tengd svæðum.
...