...
- Náið í eftirfarandi skrá til að setja upp prentarann. Sækja.
- Opna skrána þegar hún er komin í tölvuna. Keyra uppsetninguna til enda.
- Opna System Preferences í gegnum merkið uppi í horninu vinstra megin.
- Veljið þar Printers & Scanners
- Þá kemur upp gluggi sem sýnir uppsetta prentara á vélinni. Smellið þar á + neðarlega í vinstra horninu til að bæta við prentara. Þá opnast Add Printer glugginn
- Veljið IP flipann og skráið inn eftirfarandi upplýsingar:
Address: notandi@prent.unak.is
Protocol: Line Printer Daemon - LPD
Queue: Mac
Name: prent.unak.is
Location:
Use: Smellið á Select Software → Veljið Canon iR-ADV C5235/5240 PS og ýta á Ok - Smellið á Add og prentarinn er tengdur.