...
Þetta er lang mikilvægasta atriðið í myndbandinu! Ganga þarf alltaf úr skugg um að hljóðið sé í lagi. Því er gott að gera alltaf eina prufu áður en aðal upptaka fer fram. Upplýsingarnar sem þú ert að reyna koma til skila snúast um hljóð, ekkert annað. Alltaf annað myndbandinu er í raun aukaatriði, um leið og hljóðgæði eru ekki nægjanlega góð og missir myndbandið mikið vægi sitt sem kennslumyndband.
Gera hljóðprufu
Engin undantekning, alltaf vera viss um að hljóð sé í lagi.
...