...
Ekki gluggi: Hann bæði endurspeglar og kemur með annars konar lýsingu inn í myndinni sem getur of verið truflandi.
Forðast hvítan vegg: Í sannleikans sagt þá eru hvítir veggir óspennandi og draga frekar úr lit þess sem er í mynd. Ef hvítur veggur er í bakgrunn þá skiptir lýsingin á þann sem er í mynd meira máli.
Stundum er minni lýsing betri: Alls ekki kveikja á öllum ljósum/lömpum. Í sumum tilfellum er nóg að vera með jafna lýsingu á þann sem er í mynd og kannski smá í bakgrunn.
Hér fyrir neðan má sjá tvær tegundir af lýsingum.
Prufa sig áfram: Erfitt er að segja hvernig lýsing hentar hverju sinni, þess vegna er mikilvægt að leggja smá pælingu í þetta atriði og vera óhrædd/ur að prufa sig áfram.
...