Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

  1. Smelltu hér til að ná í Windows uppsetningarpakkann.

  2. Keyrðu hann og settu upp hugbúnaðinn.

    Image RemovedImage Added



  3. Þegar hugbúnaðurinn er uppsettur er FortiClient VPN opnaður.

  4. Hakaðu við I acknowledge og ýttu á I accept

  5. Búðu til nýja tengingu með því að ýta á Configure VPN

    Image RemovedImage Added



  6. Stilltu inn eftirfarandi stillingar:


    Connection Name: UNAK VPN
    Remote Gateway: https://fjar.unak.is:443/starfsmenn fyrir starfsmenn
                                     https://fjar.unak.is:443/nemendur fyrir nemendur
    Customize port : Haka í og setja inn 443 ef ekkert kemur þar
    Client Certificate: None
    Authentication: Save login
    Username: Þitt notendanafn (það sem kemur á undan @unak.is)

  7. Næst er ýtt á Save

  8. Þá er hægt að ýta á Connect, slá inn lykilorðið þitt og þá ertu tengd/ur.

    Image RemovedImage Added

Uppsetning fyrir macOS

...

  1. Smelltu hér til að ná í macOS uppsetningarpakkann.

  2. Opnaðu DMG skjalið og ýttú ýttu á FortiClientUpdate

    Image RemovedImage Added


  3. Þá hleðst FortiClient niður á tölvuna

  4. Þegar niðurhalið er búið ýtir þú á Install

  5. Í lok uppsetningar kemur öryggisgluggi sem spyr hvort þú viljir leyfa FortiTray á tölvunni.
    Smella skal á “Allow”

  6. Þegar FortiClient er ræstur í fyrsta skipti þarf að samþykkja þessa skilmála.

    Image RemovedImage Added


  7. Þá er komið að því að setja stillingarnar inn til þess að geta VPN-tengst.
    Smelltu á: Configure VPN

    Image RemovedImage Added



  8. Connection Name: UNAK VPN
    Remote Gateway:https://fjar.unak.is:443/starfsmenn fyrir starfsmenn
                                     https://fjar.unak.is:443/nemendur fyrir nemendur
    Customize port :  Haka í og setja 443 ef það er ekkert þar
    Client Certificate: None
    Authentication: Save login
    Username: Þitt notendanafn (það sem kemur á undan @unak.is)



    9.
    Nú er ekkert annað eftir en að slá inn lykilorðið og tengjast (Smella á Connect)


    10.
    Ef allt er eðlilegt er VPN tenging nú komin á.



    Virkar þetta ekki?
    Gæti veirð að þú hafir óvart smellt á Don´t allow í upphafi þegar þú settir forritið upp?

    Til þess að komast að því:

    1. Farðu í System Preferences > Security & Privacy.

    2. Smelltu á Allow takkann neðst þar sem stendur System software from application "FortiTray" was blocked from loading.

      Ef þessi skilaboð eru sjáanleg neðst ætti að vera hægt að tengjast eftir að smellt er á “Allow“



...