VPN

Með VPN tengingu er hægt að tengjast neti HA utan háskólasvæðisins. Ýmis gagnasöfn og hugbúnaður sem er í boðið fyrir nemendur og eða starfsfólk krefst þess að vera tengdur háskólanetinu.
Til þess að nota VPN tengingu háskólans þarf að notast við hugbúnað sem heitir FortiClient. Fylgdu leiðbeiningum fyrir stýrikerfið á þínu tæki, hér að neðan til að setja upp FortiClient.

Using a VPN connection you can connect to the university network outside of the campus area. A number of data resources and software available to students and/or staff can only be accessed while connected to the university network.
To use the UNAK VPN connection users must connect through software called Forticlient. Follow the instructions for the operating system on your device, here below to set up FortiClient.

  1. Smelltu hér til að ná í Windows uppsetningarpakkann.
    Click the link to download the Windows VPN installer

  2. Keyrðu hann og settu upp hugbúnaðinn.
    Run it and install the software

     

  3. Þegar hugbúnaðurinn er uppsettur er FortiClient VPN opnaður hakaðu við I acknowledge og ýttu á I accept
    When the software has been installed, open the FortiClient VPN and check I acknowledge and click I accept

  4. Búðu til nýja tengingu með því að ýta á Configure VPN
    Create a new connection by clicking Configure VPN

  5. Stilltu inn eftirfarandi stillingar:
    Put in the following settings:

     

  6. Connection Name: UNAK VPN
    Remote Gateway: https://fjar.unak.is:443/starfsmenn fyrir starfsmenn / for staff
                                    https://fjar.unak.is:443/nemendur fyrir nemendur / for students
    Customize port : Haka í og setja inn 443 ef ekkert kemur þar/ Check and insert 443 if it doesn’t automatically fill
    Haka í “Enable Single Sign On (SSO) for VPN Tunnel”/ Check “Enable Single Sign On (SSO) for VPN Tunnel”

  7. Næst er ýtt á Save
    Click Save

  8. Þá er hægt að ýta á SAML Login, sem opnar nýjan innskráningar glugga merktan Menntaský, þar setur þú skráir inn netfangið þitt, lykilorð og síðan samþyggja tveggja þátta auðkenni.
    Now you can click SAML Login, that will prompt open a new sign in window for Menntaský, type your email address, then your password and finally approve in the autthendicator app.

     

Athugið að Forticlient krefst macOS Montery eða nýrri útgáfur af stýrikerfi. Frekari upplýsinar má finna hér
Note that Forticlient requiers macOS Montery or a newer version of OS. Further information can be found here

  1. Smelltu hér til að ná í macOS uppsetningarpakkann.
    Click the link to download the macOS installer

  2. Opnaðu DMG skjalið og ýttu á FortiClientUpdate
    Open the DMG file and click FortiClientUpdate

  3. Þá hleðst FortiClient niður á tölvuna
    Now FortiClient starts downloading to your computer

     

  4. Þegar niðurhalið er búið ýtir þú á Install
    When the download is finished click Install

  5. Í lok uppsetningar kemur öryggisgluggi sem spyr hvort þú viljir leyfa FortiTray á tölvunni.
    Smella skal á “Allow”
    At the end of the install you get a security alert asking if you want to allow FortiTray to run on your computer.
    You should click Allow

     

  6. Þegar FortiClient er ræstur í fyrsta skipti þarf að samþykkja þessa skilmála.
    When FortiClient is run for the first time you have to agree to these terms and conditions

     

  7. Þá er komið að því að setja stillingarnar inn til þess að geta VPN-tengst.
    Now you put in the settings in order to connect to the UNAK VPN
    Smelltu á: Configure VPN
    Click: Configure VPN

     

  8. Connection Name: UNAK VPN
    Remote Gateway: https://fjar.unak.is:443/starfsmenn fyrir starfsmenn / for staff
                                     https://fjar.unak.is:443/nemendur fyrir nemendur / for students
    Customize port :  Haka í og setja 443 ef það er ekkert þar / check and type in 443 if it doesn’t fill automatically
    Haka í “Enable Single Sign On (SSO) for VPN Tunnel”/ Check “Enable Single Sign On (SSO) for VPN Tunnel”

     

  9. Næst er ýtt á Save
    Click Save

  10. Þá er hægt að ýta á SAML Login, sem opnar nýjan innskráningar glugga merktan Menntaský, þar setur þú skráir inn netfangið þitt, lykilorð og síðan samþyggja tveggja þátta auðkenni.
    Now you can click SAML Login, that will prompt open a new sign in window for Menntaský, type your email address, then your password and finally approve in the autthendicator app.

  11. Ef allt er eðlilegt er VPN tenging nú komin á.
    If everything is correctly done you should now be connected to the UNAK VPN

     

  12. Virkar þetta ekki? / Doesn’t work?
    Gæti verið að þú hafir óvart smellt á Don´t allow í upphafi þegar þú settir forritið upp?
    Could it be that you accidentaly clicked Don’t allow when prompted to allow FortiTray in the setup pricess

    Til þess að komast að því / Find out:

    1. Farðu í System Preferences > Security & Privacy. / Go to System Preferences > Security & Privacy

    2. Smelltu á Allow takkann neðst þar sem stendur System software from application "FortiTray" was blocked from loading.
      Click Allow at the bottom of the window where it says System software from application "FortiTray" was blocked from loading.

      Ef þessi skilaboð eru sjáanleg neðst ætti að vera hægt að tengjast eftir að smellt er á “Allow“

Ef þú notar macOS Sequoia (version 15), þarf að fara í Settings > General > Login Items & Extensions > Network Extensions og leyfa FortiTray.app og FortiClientNetwork.app að keyra.

 

 

  1. Náðu í FortiClient VPN af App Store
    Download the FortiClient VPN from App Store by clicking the link above

  2. Ræstu forritið og ýttu á Allow við öryggistilkynningunni.
    Start the app and click Allow at the security alert

  3. Smelltu á select connection og ýttu þar á Edit.
    Click select connection and in there click Edit

  4. Smelltu á Add Configuration...
    Click Add Configuration

  5. Secure Protocol: SSLVPN
    Name: HA
    Host: https://fjar.unak.is/starfsmenn fyrir starfsmenn / for staff
               https://fjar.unak.is/nemendur fyrir nemendur / for students
    Haka í (SSO) / Tick the (SSO) box
    Port: 443

  6. Næst getur þú tengst eftir að hafa slegið inn notanda nafn og lykilorð.
    Now you can connect after typing in your username and password.


Ef innskráningarglugginn fyrir Menntaský kemur ekki upp þegar ýtt er á Connet gæti þurft að fara í Settings í iPadinum, finna Safari og smella á Clear History and Website Data og reyna svo að tengjast aftur.