Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Inspera er læst prófaumhverfi sem Háskólinn á Akureyri notar. Það er mikilvægt að nemendur taki með góðum fyrirvara það prufupróf sem er í boði, á þeirri tölvu sem þeir munu nota til þess að taka raunverulegu prófin. Þetta er gert til þess að athuga hvort tæknileg vandamál séu til staðar, og að nemendur geti leitað sér aðstoðar ef svo er. Ef nemandi skiptir um eða uppfærir tölvu, er einnig mikilvægt að prufuprófið sé tekið aftur þar sem vandamál geta orðið eftir uppfærslur.

...

Við mælum með því að símar sem notaðir eru til þess að auðkenna notendur til innskráningar séu hafðir með á prófstað þar sem þess er þörf ef upp koma vandamál sem verða til þess að lánstölva sé notuð

  • Mac notendur:

    Leit á vefsíðum sem leyfðar eru í prófi (Command+F), virkar ekki sökum takmarkana í stýrikerfi

    • Athugið að eldri stýrikerfi en 10.15 mun ekki keyra prófaumhverfið

...