Hægt er að flytja nokkrar tegundir spurninga úr textaskjali yfir í spurningabanka í Canvas og Inspera. Til þess að hægt sé að flytja spurningarnar inn þarf að setja skjalið upp á ákveðinn hátt.
\\
Skjalið þarf að vista sem .txt skrá. Nafn skjals verður nafn spurningabanka svo gott er að það sé lýsandi Wiki Markup
Table of Contents |
---|
Íslenska
Kennari getur fengið kennslumiðstöð til þess að flytja inn nokkrar tegundir spurninga úr textaskjali yfir í spurningabanka/spurningasett í Canvas og Inspera. Þetta er mjög hentugt ef t.d. margar krossaspurningar eru í prófinu
Nafn skjals verður nafn spurningabanka/spurningasett svo gott er að það sé lýsandi (t.d. LFR0176_H21)
\\
!worddav969f8d638f12bbd9353d8da9d644b14e.png|height=440,width=624!
\\
*Uppsetning spurninga:*
Hægt er að flytja inn mismunandi tegundir spurninga,
Uppsetning spurninga:
Hægt er að flytja inn mismunandi tegundir spurninga, t.d. krossaspurningar bæði með einu réttu svari og fleiri réttum svörum (fjölvals - og fjölsvarsspurningarfjölsvars spurningar), rétt og rangt spurningarsurningar, eyðufyllinga spurningar þar sem nemendur skrifa inn rétt svar (ein eða fleiri eyður) og ritgerðarspurningar.
Uppsetning á spurningum er þannig að þær eru númeraðar með 2 tölustöfum 01, 02, 03, 04 ...10, 11, 12 o.s.frv. (þetta má ekki vera sjálfvirk númeraröðun í skjalinu heldur verður það að vera skrifað) – Tölurnar eru til þess að skilja á milli mismunandi spurninga við yfirfærsluna.
Svarmöguleikar eru merktir a), b), c), d) o.s.frv. Til að merkja rétta svarið er sett * (stjarna) á undan því. \\ \\ Dæmi um krossaspurningu: 01)<ac:structured-macro ac:name="anchor" ac:schema-version="1" ac:macro-id="9d8c0862-81ae-4bbe-9eb3-f90393d9db5e"><ac:parameter ac:name="">_Hlk57019976</ac:parameter></ac:structured-macro> Texti spurningar a) Svarmöguleiki 1 *b) Svarmöguleiki 2 c) Svarmöguleiki 3 d) Svarmöguleiki 4 \\ Dæmi um spurningu með fleiri en eitt rétt svar 02) Texti spurningar a) Svarmöguleiki 1 b) Svarmöguleiki 2 *c) Svarmöguleiki 3 *d) Svarmöguleiki 4 \\ Dæmi um ritgerðarspurningu (Type: E er til að skilgreina að þetta sé ritgerðarspurning) Type: E 03) Texti spurningar \\ Dæmi um rétt/rangt spurningu 04) Texti spurningar *a) Rétt b) Rangt \\ Dæmi um spurningu með einni eða fleiri eyðum sem nemendur skrifa inn í 05) Þetta er dæmi um spurningu \[með\] einni eða \[fleiri\] eyðum. Það er hægt að hafa \[fleiri, marga, tvo, þrjá\] möguleika inn í eyðuna og þá gætu nemendur notað eitt þessara svara \\ \\ \\ \\ Annað: Hægt er að setja inn myndir með spurningunum og það er hægt að flytja inn fleiri tegundir af spurningu, endilega vertu í sambandi ef þú vilt vita meira. \\ \\ \\ \\undan því
Dæmi um krossaspurningu:
01) Texti spurningar
a) Svarmöguleiki 1
*b) Svarmöguleiki 2
c) Svarmöguleiki 3
d) Svarmöguleiki 4
Dæmi um spurningu með fleiri en eitt rétt svar
- Type: MA er til að skilgreina hvernig spurningategund þetta er, stjarna er sett fyrir framan alla rétta svarmöguleika
Type: MA
02) Texti spurningar
a) Svarmöguleiki 1
b) Svarmöguleiki 2
*c) Svarmöguleiki 3
*d) Svarmöguleiki 4
Dæmi um ritgerðarspurningu
- Type: E er til að skilgreina að þetta sé ritgerðarspurning
Type: E
03) Texti spurningar
Dæmi um rétt/rangt spurningu
04) Texti spurningar
*a) Rétt
b) Rangt
Eyðufyllingaspurning
05) Þetta er dæmi um spurningu [með] einni eða [fleiri] eyðum. Það er hægt að hafa [fleiri, marga, tvo, þrjá] möguleika inn í eyðuna og þá gætu nemendur notað eitt þessara svara, horklofar eru settir utan um orðið sem nemendur eiga að skrifa
Annað
Hægt er að setja inn myndir með spurningunum og það er hægt að flytja inn fleiri tegundir af spurningu, endilega vertu í sambandi við Kennslumiðstöð ef þú vilt vita meira.
Sniðmát
View file | ||
---|---|---|
|
English
A teacher can have the Center of teaching and learning import several types of questions from a word document into a question bank / question set in Canvas and Inspera. This is very convenient if e.g. there are many multiple choice questions in the exam
The name of the document will be the name of the question bank, so it must be descriptive (e.g. name and date of exam).
Question layout:
Different types of questions can be imported, e.g., multiple-choice, and multiple-answer questions, True or false questions, fill in the blank/blanks questions (one or more blank/blanks) and essay questions.
The layout of the questions is such that they are numbered 01), 02), 03)…10), 11), 12), etc. (this cannot be an automatic numbering in the document, it must be written) - The numbers are used to distinguish between different questions during the transfer.
Possible answers are marked a), b), c), d) etc. To mark the correct answer, put * (asterisk) in front of it
Example of a multiple-choice question
01) Text of questions
a) Possibility of response 1
*b) Possibility of answer 2
c) Possibility of response 3
d) Possibility of response 4
An example of a multiple answers question
- Type: MA is to define the type of question
Type: MA
02) Text of questions
a) Possibility of response 1
b) Possibility of response 2
*c) Possibility of answer 3
*d) Possibility of answer 4
Example of an essay question
- Type: E is to define the type of question
Type: E
03) Text of questions
Example of a true / false question
04) Text of questions
*a) True
b) False
Fill in the blank/blanks
05) This is an example of a question [with] one or [more] blanks. It is possible to have [more, many, two, three] options in the blank and then students could use one of these answers, the square brackets are around the right word
Other
You can add pictures with the questions, and you can import more types of questions, please get in touch if you have any questions
Template
View file | ||
---|---|---|
|