Jabra fundarhátalarar eru hentugir í minni rýmum þar sem umræður fara fram. Til eru 3 tegundir af þessum hátölurum.
Algengasti fundarhátalarinn. Hentar í lítil Lítill og nettur fundarhátalari. Henta vel í minni rými þar sem eru ekki margir sem taka þátt í umræðum. Hægt að nota USB snúrutengdan, þráðlausan og bluetoothHann er með innbyggða hleðslurafhlöðu og getur tengst hvort sem er þráðlaust, bluetooth eða með USB snúru.
Þessi er eins og Jabra speak 510, fyrir utan að vera Lítill, nettur fundarhátalari samtengjanlegur við annan eins fundarhátalara. Þeir henta því vel í stærri rými þar sem fleiri taka þátt í umræðum, og eru þá staðsettir á tveimur stöðum í stofunni. Þeir eru með innbyggða hleðslurafhlöðu og geta tengst hvort sem er þráðlaust, bluetooth eða með USB snúru.
Þessi hátalari hefur sömu möguleika og Jabra Speak 510 en er stærri um sig og er Stærri fundarhátalari sem er ekki með innbyggðri rafhlöðu og er því ekki færanlegur. Þessir eru staðsettir í fundarherbergjum og eru ekki til útláns. Þeir henta vel í meðal stórum rýmum þar sem allt að 15 aðilar taka þátt í umræðum.