Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Til þess að búa til jafningjamat í verkefni skal byrja á því að opna Verkefni (e. Assignments) í námskeiði.
Image Modified


Smelltu á +Verkefni (e. +Assignment) til að búa til verkefni.
Image Modified


Gefðu verkefninu heiti.
Image Modified


Næst þarf að velja hvernig nemendur eiga að skila verkefninu. Smelltu á tegund skila (1) og veldi hvernig skilum skal hátta (2).

Ath. ef útvært verkfæri (e. External tool) er valið þá er ekki hægt að hafa jafningjamatt.
Image Modified


Ef rafræn skil eru valin þarf að ákveða hverskonar verkefni nemendur eiga að skila inn.
Image Modified


Veldu næst Þetta er hópaverkefni (e. This is a Group Assignment)
Image Modified


Hægt er að velja hvort nemendur fái allir sömu einkunn fyrir hópverkefni eða mismunandi. Ef þú hefur nú þegar búið til hópana fyrir verkefnið, smelltu þá á felligluggann og veldu hópinn. Ef ekki, smelltu á nýr hópaflokkur (e. New group category)
Image Modified


Ef enginn hópur er til í námskeiðinum þá opnast nýr gluggi. Hér þarf að gefa hópasettinu nafn, ákveða hvort nemendur eigi að velja sig sjálfa í hóp og hvort eigi búa til hópana sjálfkrafa eða handvirkt. 
Image Modified



Til að virkja jafningjamat þarf að haka við krefjast jafningjamats (e. Require Peer Reviews). Næst þarf að velja hvort umsjónarkennari dreifa matinu handvirkt(1) eða láta kerfið sjá um að skipta matinu niður á milli nemenda (2).

Ath. Ef verkefni er skilað á blaði verður að að skrá handvirkt hver gefur hverjum jafningjamat.

...

Ef kerfið sér um að skipta jafningjamatinu niður þá þarf að ákveða hvað nemenda á að meta mörg verkefni (1). Síðan er hægt að ákveða dagsetningu hvenær nemendur eiga að byrja að meta verkefni.
Image Modified


Ef um er að ræða hópaverkefni er hægt að velja að hvort nemendur geti gefið jafningjamat innan hóps.

Þegar kerfið úthlutar verkefnum til að fara yfir þá fá nemendur ekki sitt verkefni í hendurrnar. Til þess að leyfa það skal haka í boxið sem segir leyfa yfir ferð innan hóps (e. Allow intra-group peer reviews).
Image Modified

Hægt er að hafa jafningamatið nafnlaust (e. Peer Reviews Appear Anonymously)

...

Eftir að hafa skilgreint skiladag á verkefnið, þarf að vista verkefnið. Hægt er að vista og birta verkefni (1) eða vista (2).
Image Modified


Ath. Mundu að ef verkefnið er bara vistað, þá þarf alltaf að fara í Verkefni (e. Assignments) eða Násmefni (e. Modules) og birta það fyrir nemendum.
Image Modified