Búa til teymi
Opnaði Teams forritið í vefvafra eða í tölvunni og smelltu á Join or Create a team.
Ef þú ætlar að búa til teymi, smelltu á þá Create a team.
Gefðu teyminu nafn og lýsingu á teyminu. ATH: Mikilvægt er að velja Private – Only team owners can add members. Þegar þessi stilling er valin þá getur aðeins eigandi teymis bætt innnotendum. Smelltu svo á Next.
Bæta aðila í teymi
Hér þarftu að bæta við þeim aðilum sem þú vilt að séu í Teyminu. Hér er bæði hægt að skrifa nafn á viðkomandi eð tölvupóst. Veldu aðilann sem á að bæta við í teymið og smelltu á Add.
Núna er teymið tilbúið til notkunar.
Bæta þér við teymi
Ef þú ætlar að bæta þér við teymi, þá þarftu að setja inn kóða fyrir teymið og smella síðan á Join team.
ATH: Eigendur á teymi geta aðeins búið til kóða. Til að búa til kóða fyrir teymi þarf að fara inn í Team og smella á More options button, síðan Manage team, velja Settings tab, smella á Team code og síðan á Generate. Kóðinn er síðan afritaður og sendur áfram.