Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Next »

Ef þú ert ekki með snjallkort eða hefur gleymt því getur þú samt notað prentkerfið.

Ef þú hefur ekki sótt um kort ferðu svona að:


  1. sendir prentverk á prentskýið (kerfið sendir þér 5 stafa TIC númer)
  2. skoðar póstinn þinn og finnur TIC númerið
  3. notar TIC númerið til þess að skrá þig inn á vélarnar


Ef þú hefur gleymt því ferðu svona að:


  1. ferð á næsta þjónustuborð og biður um að kortið þitt sé aftengt prentkerfinu
  2. sendir prentverk á prentskýið (kerfið sendir þér 5 stafa TIC númer)
  3. skoðar póstinn þinn og finnur TIC númerið
  4. notar TIC númerið til þess að skrá þig inn á vélarnar

Þegar þú kemur svo næst með kortið getur þú virkjað það með því að:


  1. ganga að næsta prentara
  2. bera kortið upp að lesaranum
  3. pikkar inn TIC númerið (kerfið mun nú skipta út TIC númerinu og setja kortið í staðinn)
  • No labels