Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 16 Next »

 Windows

Hægt er að setja upp tengingu við prentkerfið á Windows tölvum. Svona er það gert:

  1. Ýta á Windows takkann á lyklaborðinu

  2. skrifa eftirfarandi í leitargluggann \\prent.unak.is\print

  3. ýta á Enter

  4. skrá inn HA netfagið (allt netfangið, líka @http://unak.is )

  5. skrá inn lykilorðið

  6. ýta á Enter

Windows setur upp prentrekilinn og þarf að smella á "Install Driver" þegar sá gluggi kemur upp. Eftir það er prentarinn klár.

 macOS
  1. Náið í eftirfarandi skrá til að setja upp prentarann. Sækja.

  2. Opna skrána þegar hún er komin í tölvuna. Keyra uppsetninguna til enda.

  3. Opna System Preferences í gegnum  merkið uppi í horninu vinstra megin.

  4. Veljið þar Printers & Scanners

  5. Þá kemur upp gluggi sem sýnir uppsetta prentara á vélinni. Smellið þar á + neðarlega í vinstra horninu til að bæta við prentara. Þá opnast Add Printer glugginn

  6. Veljið IP flipann og skráið inn eftirfarandi upplýsingar:

    Addressnotandi@prent.unak.is - ATH: notandi = þitt notendanafn
    Protocol: Line Printer Daemon - LPD
    Queue: Mac
    Name: prent.unak.is
    Location:
    Use: Smellið á Select Software → Veljið Canon iR-ADV C5235/5240 PS og ýta á OK

  7. Smellið á Add og prentarinn er tengdur.

 Windows: vandamál í uppsetningu / problems with setup

Athugið: þetta á eingöngu við um tölvur sem keyra á Windows 10 og 11 stýrikerfi. Þetta á ekki við um Mac eða Chromebook.
NOTICE: This only applies to computers running Windows 10 or Windows 11 operating systems. This DOES NOT apply to macOS or Chromebook computers

Ef upp kemur vandamál þar sem tölvan leyfir ekki uppsetningu á rekklunum fyrir prentarann, þá er hægt að keyra þessa skrá:
If a problem occurs where the print driver installment is declined, download the following file and run it on your computer:

Þessi skrá bætir við lykli í windows registry sem leyfir öllum notendum að setja upp prentara
This file adds a key to the Windows registry, allowing all users to set up printers.

  • No labels