Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 24 Current »

Hér má finna gagnvirkar myndir úr kennslustofum og upplýsingar um þann búnað sem þar er. Hægt er að líta í kringum sig með því að hreyfa myndirnar sem eru í hverri stofu fyrir sig. Tölva og búnaður til upptöku er í öllum stofum, en mismunandi búnaður er í stofunum eftir hentugleika. Athugið að nokkrar mínútur þarf til að skrá notanda inn á hverja tölvu fyrir sig í upphafi annar þar sem öll gögn eru hreinsuð út af tölvunum á hverri önn.

Einnig þarf kennari að skrá sig inn á Office aðganginn sinn ef það kemur upp þegar Powerpoint, Word eða excel er notað. Ef viðkomandi velur að skrá sig ekki inn, lokast á flesta möguleika hugbúnaðarins. Af þeim sökum mælum við með því að kennari skoði stofuna og þann búnað ásamt því að skrá sig inn í tölvuna og Office umhverfið deginum áður ef þess er kostur, eða að minsta kosti 10 mínútum áður en tími hefst.

Athugið að nota tölvupóstinn Outlook, samskiptaforritið Teams og drifið Onedrive eingöngu í vefviðmótinu. Ef notandi skráir sig inn á Outlook eða Onedrive forritið, þá hleður tölvan gögnum viðkomandi notanda niður á tölvuna og geymir afrit þar.

Ef óskað er eftir aðstoð eða fyrirspurnir um búnað í stofu, má senda inn beiðni á hjalp.unak.is

Ef upp koma tæknileg vandamál á meðan kennslu stendur er hægt að hringja í símanúmerið: 460 8070 eða 8940513 og óska eftir aðstoð.

Tækniaðstoð:

Hægt er að óska efti tækniaðstoð í tíma með því að send inn beiðni á hjalp.unak.is og tilgreina það sem óskað er eftir aðstoð með. Tækniaðstoð aðstoðar með til dæmis með hljóð, mynd og tölvutengd atriði. Athugið að ekki er hægt að skrá aðila inn á Canvas sem ekki á aðgang þar inn. Sjá nánar í Þjónustuborð KHA

 Kennslustofur

 Fundarherbergi

 Stofubúnaður

 Þjónustuborð KHA
 Rafrænt beiðnakerfi / Online service portal

Hægt er að senda rafræna aðstoðarbeiðni á deildina með því að fara á https://hjalp.unak.is/ og skrá sig inn og velja þar viðeigandi tegund beiðnar. Starfsfólk KHA verður svo í sambandi í gegnum beiðnakerfið varðandi úrlausn beiðnarinnar. Beiðnakerfið sendir þér tölvupóst um leið og svar berst svo ekki er sérstök þörf á að vakta beiðnakerfið.


Hvernig á að senda inn verkbeiðni?

  1. Farið er inn á vefsíðu Þjónustborðs HA og notandi skráir sig inn.

  2. Þar næst velur notandi hvaða deild og hvað hann þarf aðstoð með. Einnig er hægt að leita.

  3. Beiðnin ef fyllt út og send af stað fær notandinn tölvupóst því til staðfestingar.


Assistance requests can be sent to KHA through an onlince service portal by opening https://hjalp.unak.is/ ,logging in and then selecting the most fitting type of issue. A staff member of KHA will then respond through the service portal. The service portal will send you an email when your request gets a reply so there is no need to monitor the inbox of the service portal.

How to put in a service request?

  1. Go to the online servicedesk and log in.

  2. Choose the department that you need assistance from and the topic of issue. You can also search.

  3. Fill out the request form and send it. You should receive a confirmation email from the system.

 Þjónustuborð / Service desk

KHA rekur þjónustuborð í sama rými og Nemendaskrá HA á fyrstu hæð A álmu (til hægri inn ganginn þegar komið er inn um aðalinngang skólans). Þangað er sjálfsagt að koma og fá aðstoð tæknifólks við vandamál sem koma upp. Þjónustuborðið er opið alla virka daga milli 08:00-16:00

KHA runs a service desk at the same location as the student registry on the 1. floor of wing A ( walk the corridor to the right when entering through the main entrance). There you can show up when a problem occurs and get the assistance of our technicians. The service desk is open on weekdays 08:00-16:00.

 Þjónustusími / Service number

Tæknifólk KHA svarar í þjónustusíma 4608070 á skrifstofutíma. Æskilegt er að mál sem þangað berast séu það brýn að þau þoli ekki að fara í gegnum beiðnakerfið.

KHA Technicians take calls to the service number 4608070 during office hours. It is highly desirable that cases received through the phone are so urgent that they cannot bear to go through the online service portal.

  • No labels