Verklag KHA Þjónustuborðs

Að senda beiðni

Hvernig á að senda inn verkbeiðni?

  1. Farið er inn á vefsíðu Þjónustborðs HA og notandi skráir sig inn.

  2. Þar næst velur notandi hvaða deild og hvað hann þarf aðstoð með. Einnig er hægt að leita.

  3. Beiðnin ef fyllt út og send af stað fær notandinn tölvupóst því til staðfestingar.

Að taka við beiðni

Get ekki leyst hana strax

Verkbeiðnir koma inn á þjónustuborð Unassigned”.  

Starfsmenn KHA fylgjast með verkbeiðnum sem koma inn og assigna á sig það sem þeir geta leyst .  

Ef við sjáum verkbeiðni sem hefur legið of lengi unassigned þá úthlutum við beiðninni á okkur sjálf eða á annann aðila sem við teljum geta leyst verkefnið.




Þegar beiðninni er svarað fer tölvupóstur á viðkomandi með þessum upplýsingum .

Leysa beiðnina strax  

Verkbeiðnir koma inn á þjónustuborð Unassigned”.

Ef við sjáum verkbeiðni sem við getum leyst strax þá byrjum við á því ýta á “Assign” eða “Úthluta  

Þegar beiðninni er svarað fer tölvupóstur á viðkomandi með þessum upplýsingum .


Ófullkomin beiðni, ég þarf frekari upplýsingar frá viðskiptavini.

Þá er ýtt á "Respond to Customer" eða "Svara beiðni"

Þá kemur upp svipaður gluggi og Úthluta glugginn.

Þú getur þá svarað kúnnanum hér. Þá færist verkið úr Waiting for Support yfir í Waiting for Customer. Þá hættir SLA counterinn að telja þar til viðskiptavinurinn svarar og verkið fer aftur í Waiting for Support

Get ekki leyst verkefni strax - Flokka beiðni sem langtímaverkefni

Sum verkefni er ekki hægt að leysa strax. Hægt er að flokka verkbeiðnir sem langtímaverkefni ef fyrirséð er að það geti ekki klárast á innanvið viku. Ofast notað fyrir verkefni sem eru mánuði fram í tímann.

ATH!!! Þegar þú setur status á verkbeiðni í langtímaverkefni þá fer þessi póstur á þann sem sendi beiðnina.

Verkbeiðnin þín *${issue.summary}* var flutt yfir í langtíma verkefnalistann okkar. Ástæðan fyrir því er að við sjáum okkur ekki fært að klára beiðnina strax. Ef þú hefur einhverjar spurningar þá getur þú svarað þessum pósti.

Your issue *${issue.summary}* was moved to our long-term issue list. The reason for this is that we are not able to complete this issue just yet. If you have any questions, you can reply to this e-mail.

Beiðni um þjálfun í fjærveru

Þegar Fjærverubókun berst og notandi þarf þjálfun á Beam fjærverur þá er ýtt á Teleprecense Training. Þá fær notandinn viðkomandi póst:

Sæl/l

Okkur barst bókun á fjærveru frá þér.

Þar sem þú hefur ekki notað fjærveru áður eru næstu skref eftirfarandi:

- Þú munt fá póst frá BEAM forritinu
- Settu upp forritið innan 7 daga frá því að þú færð póstinn, hægt er að nota snjallsíma, spjald eða tölvu.
- Þar sem þú ert nýr notandi þarft þú að koma í ökufærnimat a.m.k. 24 klukkustundum fyrir tímann, það mun taka 10-15 mínútur. Nauðsynlegt er að tækið þitt sé með bæði myndavél og míkrafón, gott er að hafa í huga að nota tækið sem þú ætlar að nota í tímanum.

Hér má finna upplýsingar um uppsetningu forritsins: Bókun á fjærveru

Bestu kveðjur,
Kennslumiðstöð

Þegar þjálfun er lokið má loka beiðninni með "Resolve this issue"

Að leysa og loka beiðni

Til þess að loka beiðni eftir að hafa leyst hana er farið í "Workflow" og "Resolve this issue", þá opnast eftirfarandi gluggi.

Það eru fjórir möguleikar í Resolution:

Done - Notað þegar allt hefur gengið upp og verkið er afgreitt.
Won't do - Notað þegar þú villt ekki gera verkið.
Duplicate - Notað þegar það er til önnur verkbeiðni - Þá er best að stilla Linked issues á "Is duplicated by" og vísa í hina verkbeiðnina í Issue
Declined

Þegar þú ýtir svo á "Resolve this issue" þá fær notandi tölvupóst með innihaldi gluggans