AXIS Companion Classic er hugbúnaður sem notaður er til þess að horfa á þær myndavélar sem eru notaðar í hermikennslu. Í J205 eru tvær myndavélar. Ein er hreyfanleg, og önnur sem er með 360° sjónarhorni. Báðar myndavélarnar eru með innbyggðum hljóðnema, og val á hljóðnema fylgir vali á myndavél. Ekki er hægt að velja hljóðnema sem tilheyrir annari myndavél en þeirri sem verið er að horfa á hverju sinni.
Opnið Axis Companion hugbúnaðinn
Skráið ykkur inn með horfa lykilorðinu
Smellið á þá myndavél sem notast á við
Hægt er að sýna myndina í heilskjá.
Hægri-smellið á myndina → Show Split View eða ýtið á F11 hnappinn á lyklaborðinu
Hægri-smellið á myndina og veljið “Single Camera” ef þið óskið þess að hafa eina myndavél í heilskjá. Athugið að hljóð virkar ekki þegar báðar myndavélarnar eru
Til að fara úr heilskjá er ýtt á “ESC” takkann á lyklaborðinu eða hægri-smellt á myndina og “Exit split view” valið