Þessi skilaboð koma upp þegar miðlægi þjónninn hefur ekki uppfærða útgáfu af Zoom. Til þess að laga það, þá er hægt eyða þeirri útgáfu sem er uppsett á tölvunni með því að fara í “Add remove programs”, finna Zoom í listanum og velja “Uninstall.
Eftir það er hægt að sækja nýja útgáfu hér og setja upp: https://zoom.us/client/5.13.7.12602/ZoomInstallerFull.exe?archType=x64