Zoom: Algeng Vandamál
- Valgeir Árnason
Ef það sjást svartir gluggar yfir skjádeilingu, þá þarf að fara í stillingar og breyta skjádeilingu í “Secure share with window filtering”
Ef þú ert inn á fundi, þá er það er gert með því að smella á örina hjá myndavélinni → Share screen → Advanced → Screen capture mode og velja “Secure share with window filtering”
Ef þú ert ekki inn á fundi, þá er farið í stillingar með því að smella á nafnið upp í hægra horni og velja “Settings”
Þessi skilaboð koma upp þegar miðlægi þjónninn hefur ekki uppfærða útgáfu af Zoom. Til þess að laga það, þá er hægt eyða þeirri útgáfu sem er uppsett á tölvunni með því að fara í “Add remove programs”, finna Zoom í listanum og velja “Uninstall.
Eftir það er hægt að sækja nýja útgáfu hér og setja upp: https://zoom.us/client/5.13.7.12602/ZoomInstallerFull.exe?archType=x64