Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 5 Next »

Bæta við íslenskum stöfum

Opnaðu CSV skráina í Notepad.


Smelltu á File og Save as.


Smelltu næst á Encoding og veldu ANSI. Vistaðu skjalið.


Núna eru íslenskir stafir komnir í skjalið.


Skipta efni niður eftir flokkum

Smelltu á fyrsta dálkinn í skjalinu.


Smelltu næst á Data.


Veldu Text to Columns.


Veldu Delimited og smelltu á Next.


Veldu Comma og smelltu á Finish.



Núna raðast einkunnabókin eftir dálkum.

  • No labels