Við upptökur er notast við Panopto upptökukerfið.
Smelltu hér til að skoða leiðbeiningar fyrir kynna þér Notkun á Panopto í macOS (Upptökurýmið)upptöku
Í upptökurýminu er meðal annars hægt að taka upp:
- Kynningar
- Fyrirlestra
- Sýnidæmi
Bókanir fara fram á nemendaskránningu, eins og þegar stofur eru bókaðar. Hægt er að senda fyrirspurnir á www.hjalp.unak.is.