/
Upptökuherbergi (G hús)
Upptökuherbergi (G hús)
Upptökuherbergið er staðsett við inngang skólans við bókasafn. Upptökuherbergið er opið starfsmönnum skólans sem hafa bókað rýmið með því að bóka upptokuherbergi@unak.is á fund. Í "scheduling assistant" er hægt að sjá núverandi bókanir herbergisins.
Við upptökur er notast við Panopto upptökukerfið.
Smelltu hér til að kynna þér Notkun á Panopto í upptöku
Í upptökuherberginu er meðal annars hægt að taka upp:
Kynningar
Fyrirlestra
Sýnidæmi
Í herberginu er skrifskjár sem nota má til þess að rita inn á glærur í PowerPoint.
Hægt er að senda fyrirspurnir á Rafræna þjónustuborð KHA.
Ath - Hægt er að horfa í kringum sig á myndinni með því að hreyfa hana til.
, multiple selections available,
Related content
Stofuleiðbeiningar
Stofuleiðbeiningar
More like this
J210 (30 manns)
J210 (30 manns)
Read with this
Hlaða inn upptökum (e. Panopto)
Hlaða inn upptökum (e. Panopto)
More like this
K201 (36 manns)
K201 (36 manns)
Read with this
Breyta aðgangs stillingum fyrir upptökur
Breyta aðgangs stillingum fyrir upptökur
More like this
Jabra Speak fundarhátalarar
Jabra Speak fundarhátalarar
Read with this