...
Flokkun (e. Categorization)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Veldu Flokkun (e. Categorazation).
Gefðu spurningunni nafn (1), þetta nafn er ekki sýnilegt fyrir nemendum. Skrifaðu síðan inn inn spurninguna í þennan kassa (2).
Skrifaðu inn yfirflokkana sem á að rað efninu í (1), hægt er að bæta við fleiri flokkum með því að smella á + merkið (2) og til þess að eyða út flokki þarf að smella á táknið af ruslafötunni (3).
Skrifaðu inn í kassann til að bæta við svari sem á við um þennan flokk (1), smelltu á + táknið til þess að bæta við fleiri svörum við flokkinn (2) og til þess að eyða út svari þarf að smella á táknið af ruslafötunni (3).
Hægt er að bæta við röngum svörum, sem eiga ekki við neinn flokka með því að smella á + merkið(1). Ranga svarið er skrifað hér inn (2).
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Ritgerð (e. Essay)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Hlaða upp skrá (e. File Upload)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Eyðufylling (e. Fill in the Blank)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Formúla (e. Formula)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Heitur reitur (e. Hot Spot)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Pörun (e. Matching)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Fjölsvar (e. Multiple Answer)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Fjölval (e. Multiple Choice)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Töluleg spurning (e. Numeric)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Röðun (e. Ordering)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Rétt eða rangt (e. True or False)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.