/
Próf (e. Quiz)

Próf (e. Quiz)

Í Canvas eru til tvær tegundir prófa: Sígild próf (e. Classic Quiz) og Nýtt próf (e. New Quiz). Kennarar geta valið á milli beggja útgáfa eftir þörfum og markmiðum námskeiðsins.

  • Sígild próf býður upp á grunnvirkni, svo sem spurningagerð, stigagjöf og sjálfvirka leiðréttingu, og hentar vel fyrir kennara sem vilja búa til einföld próf.

  • Nýtt próf er uppfærð útgáfa sem býður upp á fleiri möguleika, hentar vel ef kennarar vilja dýpri greiningu og nýjungar í prófagerð.

SpeedGrader er síðan verkfærið sem er notað til þess að fara yfir próf.



Related content