...
Til að stokka svörin þá þarf að haka við þennan kassa (1). Þá birtist lás fyrir aftan svörun, opinn lás þýður að svarið færist til (2) og lokaður lás þýðir að svarið færist ekki og er fast á þessum stað (3).
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
Veldu Fjölval (e. Multiple Choice).
Gefðu spurningunnni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
Skrifaðu inn möguleg svör fyrir spurninguna (1), hakaðu í kassann fyrir framan svar til að velja rétt svar (2) og smelltu á + táknið til að bæta við fleiri svörum (3). Smelltu á ruslatunnu táknið til þess að eyða út svari (4),
Til að bæta endurgjöf við svör á spurningunni (1) þá er endurgjöfin er skrifuð inn í rithaminn (2), smelltu á lokið til að vista endurgjöfina (3). Þegar búið er að vista endurgjöf við svar, þá verður táknið grátt (4).
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivél í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Hægt er að láta svör gilda mis mikið (1), það er gert með því að setja stigin hér inn (2) eða bæta við stigum með örvunum (3). Þegar þessi eiginleiki er notaður þá birtist heildar stigangjöfin hér (4).
Til að stokka svörin þá þarf að haka við þennan kassa (1). Þá birtist lás fyrir aftan svörun, opinn lás þýður að svarið færist til (2) og lokaður lás þýðir að svarið færist ekki og er fast á þessum stað (3).
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
Töluleg spurning (e. Numeric)
...