Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Upptökuherbergið er staðsett við inngang skólans við bókasafn. Upptökuherbergið er opið starfsmönnum skólans sem hafa bókað rýmið með því að bóka upptokuherbergi@unak.is á fund. Í "scheduling assistant" er hægt að sjá núverandi bókanir herbergisins.

Við upptökur er notast við Panopto upptökukerfið.

Smelltu hér til að kynna þér Notkun á Panopto í upptöku

Í upptökuherberginu er meðal annars hægt að taka upp:

  • Kynningar
  • Fyrirlestra
  • Sýnidæmi

Í herberginu er skrifskjár sem nota má til þess að rita inn á glærur í PowerPoint.

Hægt er að senda fyrirspurnir á Rafræna þjónustuborð KHA.