Stillingar Windows stýrikerfinu:
Athugið að þessi stilling hefur áhrif á skjáupptöku á Panopto. Ef taka á upp í panopto, vinsamlegast skoðið vel þær stillingar hér að neðan.
...
Myndin sem kemur sýnir afstöðu skjánna. Hægt er að smella á “Identify” til að sýna með númeri hvor skjárinn er 1 og hvor er númer 2.
...
Stillingar á Panopto upptökukerfinu:
Þegar búið er að virkja tvo aðskilda skjá á tölvunni, þá breytist viðmótið í Panopto þannig að tveir valmöguleikar eru nú undir “Secondary sources”
...
Til þess að sjá hvor skjárinn fer á upptöku, þá er hægt að haka í “Enable screen capture preview”. Þá birtist mynd af skjámyndinni sem er valin í glugganum í Panopto. Ef rangur skjár er valinn, það er ekki skjávarpinn, þá þarf að víxla valmöguleikunum “Capture Main Screen” / “Capture Second Screen”