...
Þú hefur val um 3 tegundir af spurningum (1). Skrifa inn (2), felligluggi með valkostum (3) og orðabanki (4).
...
Þegar nemendur þurfa að skrifa inn orð (1) er hægt að velja um að orðið passi nokkurn vegin (2), eigi að vera alveg eins (3), velja sérstakt svar (4) og finna tengingar í texta (e. Rational expression) (5)
...
Þegar Felligluggi með valkostum er valinn þarf að búa til lista yfir möguleg svör (1). Smelltu á punktinn fyrir framan rétta svarið til að merkja það inn (2), til að bæta við svarmöguleika þá þarf að smella á plús merkið (3) og til að eyða út svari þá þarf að ýta á ruslatunnuna fyrir aftan tilheyrandi svar (4).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
...
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
...
Formúla (e. Formula)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu Formúla (e. Formula).
...
Búðu til heiti á spurninguna (1) og settu inn spurninguna (2).
...
Um leið og þú byrjar að búa til spurninguna þá opnast gluggi þar sem settar eru inn stillingar á svarinu. Spurningin birtist hér (1), sett er inn lágmark (2) og hámark (3) og skilgreina aukastafi (4).
...
Settu inn skilgreininguna formúlu og gakktu úr skugga um að formúlan innihaldi ekki sviga eða jafnt og merki.
...
Skilgreindu fjölda af svörum (1) og aukastafi (2). Veldu hvort svarið eigi að vera nákvæmt eða innan skekkjumarka (3) og stilltu síðan skekkju mörkun (4).
Upp kemur listi með mögulegum svörum.
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja hvort eigi að birta sem vísindalega merkingu (5). Smelltu á mynda (e. Generate) til að búa til möguleg svör (6).
...
Upp kemur listi með mögulegum svörum.
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
...
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
...
Heitur reitur (e. Hot Spot)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu Heitur reitur (e. Hot Spot)
...
Skrifaðu inn titil á spurningu (1) og búðu síðan til spurninguna (2).
...
Hér þarftu annað hvort að draga inn mynd í kassan (1) eða smella á Browse til að finna mynd í tölvunni (2) til að hlaða inn í spurniguna.
...
Hér þarf að skilgreina svæði inn á myndinni sem er heitur reitur. Hægt er að velja ferhyrning (1), hring (2) eða marghyrning(3).
...
Þegar ferhyrningur og hringur er notaður (1), veldu annað hvort og dragðu bláa ferhyrninginn/hringinn yfir það svæði sem á að breyta í heitan reit (2).
...
Þegar marghyrningur er notaður (1), dragðu hann yfir það svæði sem á að breyta í heitan reit (2) og dragðu hann til svo hann passi á myndina.
...
Smelltu á örvarnar til að stækka og minnka myndina.
...
Veldu hverskonar heitan reit á að búa til (1), smelltu á Done til að vista reitina og smelltu á X táknið til að loka glugganum (3).
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
...
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
...
Pörun (e. Matching)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu Pörun (e. Matching).
...
Gefðu spurningunnni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
...
Settu inn spurninguna (1) og hvaða svar á við þessa spurningu (2), smelltu á + merkið til að bæta við annarri spurningu og svari (3) og smelltu á táknið af ruslatunnunni til þess að eyða út spurningu og svari (4). Hægt er að stokka spurningum með því að haka við þennan kassa (5).
...
Hægt er að bæta við truflun í spurninguna með því að smella á + merkið (1) og skrifa inn truflunina (2). Smelltu á ruslatunnu táknið til að eyða trufluninni út (3).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
...
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
...
Fjölsvar (e. Multiple Answer)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu Fjölsvar (e. Multiple Answers).
...
Gefðu spurningunnni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
...
Skrifaðu inn möguleg svör fyrir spurninguna (1), hakaðu í kassann fyrir framan svörin til að velja rétt svar (2) og smelltu á + táknið til að bæta við fleiri svörum (3). Smelltu á ruslatunnu táknið til þess að eyða út svari (4),
...
Til að stokka svörin þá þarf að haka við þennan kassa (1). Þá birtist lás fyrir aftan svörun, opinn lás þýður að svarið færist til (2) og lokaður lás þýðir að svarið færist ekki og er fast á þessum stað (3).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Það eru tvær mögulegar stillingar á einkunnagjöf fyror spurninguna. Hægt er að gefa rétta svar með mínus (1) eða nákvæma samsvörun (2).
...
Hálf eining ásamt hegningu (e. Partial credit with penalty) er reiknað með því að deila heildarstigum með fjölda réttra svara við spurningunni.
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
...
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
...
Fjölval (e. Multiple Choice)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu Fjölval (e. Multiple Choice).
...
Gefðu spurningunnni titil (1) og settu inn spurninguna (2).
...
Skrifaðu inn möguleg svör fyrir spurninguna (1), hakaðu í kassann fyrir framan svar til að velja rétt svar (2) og smelltu á + táknið til að bæta við fleiri svörum (3). Smelltu á ruslatunnu táknið til þess að eyða út svari (4),
...
Til að bæta endurgjöf við svör á spurningunni (1) þá er endurgjöfin er skrifuð inn í rithaminn (2), smelltu á lokið til að vista endurgjöfina (3). Þegar búið er að vista endurgjöf við svar, þá verður táknið grátt (4).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivél í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Hægt er að láta svör gilda mis mikið (1), það er gert með því að setja stigin hér inn (2) eða bæta við stigum með örvunum (3). Þegar þessi eiginleiki er notaður þá birtist heildar stigangjöfin hér (4).
...
Til að stokka svörin þá þarf að haka við þennan kassa (1). Þá birtist lás fyrir aftan svörun, opinn lás þýður að svarið færist til (2) og lokaður lás þýðir að svarið færist ekki og er fast á þessum stað (3).
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
...
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
...
Töluleg spurning (e. Numeric)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu töluleg spurning (e. Numeric).
...
Settu inn heiti á spurningu (1) og skrifaðu inn spurninguna (2).
...
Smelltu hér til að velja hverskonar svar er verið að leitast eftir (1) og smelltu á + merkið til að bæta við auka svari (2).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er
...
Þegar Innan skekkjumarka (1) ver valið þarf að setja inn svarið (2) og breytt svarinu með að nota örvarnar (3). Síðan þarf að skilgran hvað skekkjumörkin eiga að vera (4).
Þegar Innan marka (1) er valið þarf að skilgreina hvað markið byrjar (2) og hvað það endar (3).
Þegar nákvæmt svar (1) er valið þarf setja inn svarið (2), hversu nákvæmt (3) og tegund af nákvæmni (3).
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...