...
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu Flokkun (e. Categorazation).
...
Gefðu spurningunni nafn (1), þetta nafn er ekki sýnilegt fyrir nemendum. Skrifaðu síðan inn inn spurninguna í þennan kassa (2).
...
Skrifaðu inn yfirflokkana sem á að rað efninu í (1), hægt er að bæta við fleiri flokkum með því að smella á + merkið (2) og til þess að eyða út flokki þarf að smella á táknið af ruslafötunni (3).
...
Skrifaðu inn í kassann til að bæta við svari sem á við um þennan flokk (1), smelltu á + táknið til þess að bæta við fleiri svörum við flokkinn (2) og til þess að eyða út svari þarf að smella á táknið af ruslafötunni (3).
...
Hægt er að bæta við röngum svörum, sem eiga ekki við neinn flokka með því að smella á + merkið(1). Ranga svarið er skrifað hér inn (2).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...
Einnig er hægt að bæta spurningu inn í banka.
...
Hér er hægt að stilla hvað spurningin gildir mörg stig (1), hægt er að hækka og lækka stigagjöfina með því að smella á örvarnar (2) og síðan er hægt að skrifa endurgjöf (3).
...
Smelltu á Lokið (e. Done) til að vista spurninguna.
...
Ritgerð (e. Essay)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Veldu Ritgerð (e. Essay)
...
Gefðu ritgerðarspurningunni nafn (1) og settu inn spurninguna (2).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega eða flókna (2). Síðan er hægt að virkja meiri stillinga í ritham (3), virkja staðsetningarathugun (4), sýna orðafjöldann (5), setja hámark á orðafjöldan (6) og stilla hámark og lágmark í orðafjölda (7).
...
Hægt er að bæta við punktum um einkunnagjöf (1) með því að smella á örina og skrifa inn í kassann (2).
...
Einnig er hægt að tengja ritgerðarspurninguna við viðmið í námskeiðinu.
...
Bæta spurningunni við spurningarbanka.
...
Stilla hversu mörg stig þessi spurning gildir í prófinu (1), smelltu á örvarnar til að hækka og/eða lækka stigagjöfina (2) og gefðu skriflega endurgjöf á spurninguna (3).
...
Mundu að smella á Done til að vista spurninguna.
...
Hlaða upp skrá (e. File Upload)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Smelltu á Hlaða upp skrá (e. File Upload)
...
Gefðu spurningunni nafn (1) og skrifaðu inn spurninguna (2).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
...
Hér eru stillingarnar hvað nemendur geta skilað inn mörgum skráum (1), fjöldinn sést hér (2) og það er hægt að fjölga/fækka skjölunum (3).
...
Skilgreindu hvaða tegundir af skráum þú vil fá (1) með því að skrifa inn síðustu þrjá stafina í tegund skráar (2).
...
Einnig er hægt að tengja ritgerðarspurninguna við viðmið í námskeiðinu.
...
Bæta spurningunni við spurningarbanka.
...
Stilla hversu mörg stig þessi spurning gildir í prófinu (1), smelltu á örvarnar til að hækka og/eða lækka stigagjöfina (2) og gefðu skriflega endurgjöf á spurninguna (3).
...
Mundu að smella á Done til að vista spurninguna.
...
Eyðufylling (e. Fill in the Blank)
Smelltu á + merkið til að búa til spurningu.
...
Smelltu á Eyðufyllingar (e. Fill in the Blank)
...
Skrifaði inn heitið á spurningunni (1) og hér er hægt að setja inn auka texta fyrir spurninguna (2).
...
Skrifaðu setninguna sem á að nota í eyðufyllingunni.
...
Þegar setninging er komin inn, veldu orðið sem á að setja inn eyðuflyllingarnar eyðufyllingarnar (1) og smelltu á Búa til autt svæði (2).
...
Núna er kominn kassi utan um orðið sem þú valdir. Núna þarftu að smella á kassann til velja hverskonar spurning þú ætlar að búa til.
...
Þú hefur val um 3 tegundir af spurningum (1). Skrifa inn (2), felligluggi með valkostum (3) og orðabanki (4).
...
Þegar nemendur þurfa að skrifa inn orð (1) er hægt að velja um að orðið passi nokkurn vegin (2), eigi að vera alveg eins (3), velja sérstakt svar (4) og finna tengingar í texta (e. Rational expression) (5)
Þegar Felligluggi með vlkostum valkostum er valinn þarf að búa til lista yfir möguleg svör (1). Smelltu á punktinn fyrir framan rétta svarið til að merkja það inn (2), til að bæta við svarmöguleika þá þarf að smella á plús merkið (3) og til að eyða út svari þá þarf að ýta á ruslatunnuna fyrir aftan tilheyrandi svar (4).
...
Hægt er að veita nemendum aðgang að reiknivel í hverri spurningu (1). Hægt er að velja um venjulega (2) eða flókna (3) reiknivél.
Hægt er að tengja spurningar við Útkomu (e. Outcomes) í Canvas.
...