Hægt er að hlaða niður LLeap hugbúnaðinum í eigin tölvu og nota án þess að setja inn leyfi. Hugbúnaðurinn mun ekki tengjast dúkku án leyfis, en hægt er að ræsa hermi sem hugbúnaðurinn getur unnið með í staðinn. Þó er ekki hægt að nota annan sjúklingaskjá en þann sem leiðbeinandi sér án þess að setja inn leyfi. Hér er hægt að sækja hugbúnaðinn: https://laerdal.com/ProductDownloads.aspx?productId=423 Sækið “Laerdal Learning Application” og setjið upp á tölvuna Til þess að keyra hugbúnaðinn í hermi, þá er hann ræstur eins og venjulega: “Laerdal Simulation Home” → “Simulate” → “Lleap - Instructor Application” Þá lætur hugbúnaðurinn vita af því að það sé ekkert leyfi uppsett. Smellið á “Add license later” til að halda áfram Include Page |
---|
| Keyra hermi fyrir Lleap hugbúnaðinn |
---|
| Keyra hermi fyrir Lleap hugbúnaðinn |
---|
|
|